Þremur hent út úr húsi þegar Jazz lagði Timberwolves│Myndbönd 10 leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt. Körfubolti 3. mars 2018 10:07
Jón Axel tryggði Davidson sigur á lokasekúndunum│Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson reyndist hetja síns liðs þegar Davidson háskólinn bar sigurorð af Rhode Island í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 3. mars 2018 09:49
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 105-80 │ Fjórfaldir Íslandsmeistarar rassskelltir í Síkinu Tindastóll rúllaði yfir fjórfalda Íslandsmeistara KR í toppslag í Síkinu í kvöld. Stólarnir voru sterkari nær allan leikinn á meðan KR náði sér aldrei á strik. Körfubolti 2. mars 2018 23:30
Jón Arnór: Skagfirsk flenging "Þetta var skagfirsk flening. Við gerðum ekkert að því sem við ætluðum að gera í þessum leik,” sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir stórt tap gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 2. mars 2018 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Valur 71-77 │ Valsmenn felldu Þór Þór Akureyri er fallið úr Dominos deildinni. Þetta varð ljóst eftir sex stiga tap liðsins gegn nýliðum Vals í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Úrslitin þýða jafnframt að Valsmenn hafa tryggt veru sína í efstu deild. Körfubolti 2. mars 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 94-66 │ Stórsigur í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn og Höttur mættust í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld og fóru Þórsarar með stórsigur. Körfubolti 2. mars 2018 20:15
Jakob með tólf stig í sigri Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. mars 2018 19:37
Flopp aldarinnar | Myndband Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð. Körfubolti 2. mars 2018 17:00
Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. Körfubolti 2. mars 2018 15:00
Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður. Körfubolti 2. mars 2018 14:00
NBA: Philadelphia 76ers sýndi LeBron James í nótt að þar er framtíðin björt Philadelphia 76ers er eitt mest spennandi lið NBA-deildarinnar í körfubolta og í nótt vann liðið loksins sigur á Cleveland Cavaliers en það lið hafði síðustu ár verið mikil grýla fyrir 76ers menn. Körfubolti 2. mars 2018 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-73 | Haukar skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukar verða áfram einir á toppi Domino's deildar karla sama hvernig leikir kvöldsins og morgundagsins fara eftir að liðið vann sjö stiga sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 23:15
Skallagrímur aftur í Dominos deildina Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 23:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 87-83 | Keflvíkingar loks með heimasigur og það gegn Njarðvík Keflavík vann montréttinn í Reykjanesbæ eftir sigur á Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 95-89 | Grindavíkursigur í mögnuðum leik Grindavík vann magnaðan sigur á ÍR í Grindavík í kvöld í 20.umferð Dominos-deildar karla. ÍR leiddi nær allan leikinn en frábær lokaleikhluti hjá Grindavík færði þeim sex stiga sigur, 95-89. Körfubolti 1. mars 2018 22:15
Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér "Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 21:40
Ísland í 44. sæti heimslistans Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi. Körfubolti 1. mars 2018 18:15
Lengsta sigurgangan í Reykjanesbæjarslagnum í níu ár í boði í kvöld Keflvíkingar geta í kvöld náð fullu húsi á móti nágrönnum sínum í Njarðvík en það yrði þá annað árið í röð sem þeir afrekuðu það. Körfubolti 1. mars 2018 17:45
Körfuboltastrákur réð ekki við tárin þegar hann sá mömmu sína í fyrsta sinn í fjögur ár Nobertas Giga er frá Litháen en árið 2013 tók hann þá ákvörðun að flytja frá fjölskyldu sinni og koma til Bandaríkjanna til að spila körfubolta. Körfubolti 1. mars 2018 15:00
Sonur LeBron leiddi sitt lið til meistaratitils | Myndband LeBron James var í stúkunni er 13 ára gamall sonur hans, LeBron James yngri, fór á kostum og leiddi sitt lið til sigurs á móti í Ohio. Körfubolti 1. mars 2018 12:30
Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“ Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Körfubolti 1. mars 2018 11:00
Íslendingur var að nudda Embiid þegar hann borðaði hamborgarann Það vakti nokkra athygli fyrr í vikunni þegar NBA-leikmaðurinn Joel Embiid sást borða hamborgara á hliðarlínunni þegar stutt var í leik hjá honum í bestu körfuboltadeild í heimi. Körfubolti 1. mars 2018 10:00
NBA: Pelíkanarnir fljúga hátt í NBA þessa dagana og Eldflaugarnar líka Houston Rockets hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann þá sinn fjórtánda leik í röð. Það er líka gaman að fylgjast með uppgangi New Orleans Pelicans sem er komið með sjö sigra í röð. Körfubolti 1. mars 2018 07:30
„Jamaíka var að hringja, þeir vilja fá bobsleðann sinn aftur“ Cleveland Cavaliers er búið að setja stuðningsmann félagsins í ársbann fyrir kynþáttaníð á leik liðsins gegn San Antonio Spurs á dögunum. Körfubolti 28. febrúar 2018 23:00
Sonur Shaq samdi við UCLA Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum. Körfubolti 28. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 81-68 | Óvæntur viðsnúningur Blika skilaði frábærum sigri Breiðablik þurfti á sigri að halda til þess að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Blikar höfðu ekki unnið í síðustu fjórum leikjum á heimavelli þegar annað af toppliðum deildarinnar mætti í Smárann, en þær gerðu sér lítið fyrir og skelltu Valskonum. Körfubolti 28. febrúar 2018 22:00
Hildur: Vonandi komið til að vera Breiðablik vann sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld Körfubolti 28. febrúar 2018 21:36
Haukar halda sigurgöngunni áfram Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð. Körfubolti 28. febrúar 2018 21:00
Logi segir Pedersen einn besta þjálfara sem hann hefur haft Körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna eftir leiki Íslands gegn Finnum og Tékkum í undankeppni HM 2019 sem leiknir voru í Laugardalshöllinni ný liðna helgi. Körfubolti 28. febrúar 2018 18:00
Febrúarmánuður var sögulegur hjá LeBron James LeBron James náði þrennu í nótt í síðasta leik sínum í febrúar og það þýddi að þessi mánuður var einstakur á hans langa og glæsilega ferli. Körfubolti 28. febrúar 2018 16:30