Kári Stefánsson

Kári Stefánsson

Greinar eftir Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Fréttamynd

Við vitum hver vandinn er

Stundum er erfitt að átta sig á því hvaðan á mann stendur veðrið en einstaka sinnum þegar manni tekst það loksins sér maður að það var ekki við öðru að búast.

Skoðun
Fréttamynd

Kórverk

Vorið og fyrri partur sumars hafa verið erfiður tími hjá mér með tíðum ferðalögum og fyrirlestrum út um allan heim.

Skoðun
Fréttamynd

Rauður penni

Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Úr Skúmaskoti

Einu sinni fyrir langalöngu lagði faðir minn fram þingsályktunartillögu þess efnis að launamunur í landinu ætti aldrei að vera meiri en svo að þeir sem bæru mest úr býtum hlytu tvisvar sinnum meira en þeir sem minnst fengju.

Skoðun
Fréttamynd

Að bera fólk út af biðlistum?

Tungumálið er það tæki sem við hugsum með og nákvæmni í notkun þess ræður því hvort að við, með orðavali, segjum það sem við vildum sagt hafa og bara það eða gefum meira í skyn.

Skoðun
Fréttamynd

Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra

Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð.

Skoðun
Fréttamynd

Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG

Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn?

Skoðun
Fréttamynd

Hvenær, af hverjum og á hvaða verði

Sigmundur Davíð, það er löngu orðið ljóst að þú áttir kröfur í íslensku bankana meðan þú varst að semja við kröfuhafana fyrir hönd þjóðarinnar. Þú varst beggja vegna borðsins í því máli sem er í sjálfu sér svik við þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

Góða ferð

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert annað skiptir raunverulega máli

Stundum er það kýrskýrt að við sem þjóð meinum ekki endilega það sem við segjum í þeim lögum og reglum sem við notum til þess að stjórna samfélaginu eða að okkur er í það minnsta þvert um geð að fylgja þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Kólumkilli eða sveppasúpa

Ég held að það hafi verið einhvern tíma seint á sjöunda áratugnum að hann faðir minn, Stefán Jónsson fréttamaður, fór norður í land til þess að taka viðtöl við íbúa á bæ þar sem reimleikar höfðu gert vart við sig. Viðtölunum var útvarpað sem fréttaauka þjóðinni til fróðleiks. Það voru engar athugasemdir gerðar við þennan fréttaflutning af draugum vegna þess að þjóðin trúði á þá, hafði lifað með þeim í þúsund ár.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.