Ásgeir sá besti í sögunni Sérstök valnefnd á vegum KSÍ og Stöð 2 Sport hefur með aðstoð íslensku þjóðarinnar valið Ásgeir Sigurvinsson besta knattspyrnumann sögunnar úr glæsilegum hópi tíu knattspyrnumanna sem þóttu hafa skarað fram úr á fyrstu 62 árunum í sögu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 15. október 2008 07:00
Elísabet: Er komin á endastöð „Ég hef verið með þetta lið í fimm ár og fannst bara rétti tímapunkturinn að stíga út. Ég tel mig vera komna á endastöð með liðið," sagði Elísabet Gunnarsdóttir sem er hætt þjálfun kvennaliðs Vals. Hún segist þó alls ekki vera hætt þjálfun. Íslenski boltinn 14. október 2008 22:11
Elísabet hætt með Val Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun Vals samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis. Elísabet hefur náð frábærum árangri með kvennalið Vals og gert liðið að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Íslenski boltinn 14. október 2008 21:46
Ásgeir: Stoltur og ánægður „Það voru tíu menn að berjast um þennan titil og auðvitað er maður bara stoltur og ánægður. Það er mikill heiður að fá þessa nafnbót því þetta gat farið á alla vegu," sagði Ásgeir Sigurvinsson sem kosinn var besti knattspyrnumaður Íslands. Íslenski boltinn 14. október 2008 21:21
Ásgeir Sigurvinsson besti knattspyrnumaður Íslands Ásgeir Sigurvinsson er besti knattspyrnumaður Íslands. Þetta var tilkynnt í veislu sem stendur yfir á Laugardalsvelli í kjölfar þáttaraðarinnar 10 bestu sem sýnd var á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 14. október 2008 21:04
Valsstúlkur rúlluðu yfir Alma Kvennalið Vals vann 8-0 stórsigur á Alma KTZH frá Kasakstan í lokaleik sínum í Evrópukeppninni í dag. Þessi úrslit þýða að hefði Valsliðið náð stigi gegn ítalska liðinu Bardolino hefði það komist áfram í keppninni. Íslenski boltinn 14. október 2008 17:22
Þurfum nauðsynlega á þremur stigum að halda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir lið sitt verða sókndjarfara gegn Makedóníu annað kvöld en verið hefur í leikjunum í undankeppni HM til þessa. Hann er vongóður um að Grétar Rafn Steinsson geti spilað. Íslenski boltinn 14. október 2008 16:35
Áskorun frá formönnum Formenn knattspyrnufélaga í Landsbankadeildinni hafa sent frá sér áskorun til ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja um að standa þétt við bakið á íþróttahreyfingunni í landinu. Íslenski boltinn 14. október 2008 13:11
ÍA samþykkir kauptilboð Lilleström ÍA hefur samþykkt kauptilboð norska félagsins Lilleström í framherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Gísli Gíslason formaður rekstrarfélags meistaraflokks staðfesti þetta í samtali við fotbolti.net í morgun. Íslenski boltinn 14. október 2008 10:55
Eiður: Erum að fara í erfiðan leik „Þó að Makedónía sé ekki mest spennandi landsliðið út á við og ekki með mikið af þekktum nöfnum þá er þetta mjög gott lið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 13. október 2008 19:30
Kosningu að ljúka Nú fer hver að verða síðastur til að leggja fram atkvæði sitt í kosningunni á besta knattspyrnumanni Íslands, en atkvæðagreiðslu lýkur annað kvöld. Íslenski boltinn 13. október 2008 09:42
Ásmundur framlengir við Fjölni Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 10. október 2008 17:07
Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. Íslenski boltinn 9. október 2008 19:10
Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. Íslenski boltinn 9. október 2008 17:55
Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. Íslenski boltinn 9. október 2008 13:29
Samdráttur hjá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals mun væntanlega ekki hafa erlenda leikmenn í sínum röðum á næsta ári og á það við um bæði karla- og kvennaflokka félagsins. Íslenski boltinn 8. október 2008 17:46
Selfyssingar gætu komist í úrvalsdeildina Ef Fram og Fjölnir verða sameinuð og tefla fram einu liði í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári er ljóst að þar með losnar sæti fyrir eitt lið. Íslenski boltinn 8. október 2008 12:54
Þórir: Sum félög eiga í vandræðum Blóðugur niðurskurður er framundan í íþróttahreyfingunni. Framkvæmdastjóri KSÍ sagði í fréttum Stöðvar 2 að sum íþróttafélög ættu í vandræðum en KSÍ standi ágætlega og eigi engin hlutabréf. Íslenski boltinn 7. október 2008 19:30
Hallgrímur til GAIS á reynslu Hallgrímur Jónasson, leikmaður Keflavíkur, mun halda til Svíþjóðar um helgina og æfa með úrvalsdeildarfélaginu GAIS. Íslenski boltinn 7. október 2008 15:30
Að gefnu tilefni Það skal skýrt tekið fram að Sinisa Kekic tengist á engan hátt fréttaflutningi af meintri hagræðingu úrslits í leik HK og Grindavíkur. Íslenski boltinn 7. október 2008 15:15
HK gat ekki staðfest ásakirnar Samkvæmt yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu HK í dag var ekki hægt að staðfesta þær ásakanir um að leikmaður félagsins hafi reynt að hagræða úrslitum leiks HK og Grindavíkur í sumar. Íslenski boltinn 7. október 2008 12:35
Arnar og Bjarki áfram með ÍA en Þórður verður aðalþjálfari Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu halda áfram með ÍA næsta sumar en Þórður Þórðarson verður aðalþjálfari meistara- og 2. flokks félagsins. Gengið var frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 6. október 2008 22:40
Átti að hagræða úrslitum leiks í Landsbankadeildinni? KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld vegna gruns um að hagræða hafi átt úrslitum í leik í Landsbankadeild karla. Yfirlýsinguna má sjá hér að neðan: Íslenski boltinn 6. október 2008 21:47
Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári. Íslenski boltinn 6. október 2008 18:28
Líklegt að Jónas Grani haldi áfram Jónas Grani Garðarsson, leikmaður FH, segir líklegt að hann haldi áfram í boltanum en hann verður samningslaus nú um áramótin. Íslenski boltinn 6. október 2008 14:31
Guðmundur Reynir á reynslu til Belgíu Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun á morgun fara til Belgíu og æfa með úrvalsdeildarfélaginu Cercle Brugge til reynslu. Íslenski boltinn 6. október 2008 14:23
Björn Bergmann skoðar aðstæður hjá Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður ÍA, er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström. Íslenski boltinn 6. október 2008 13:21
Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 5. október 2008 21:47
Tek bikarinn aftur árið 2010 Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006. Íslenski boltinn 5. október 2008 00:01
Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Íslenski boltinn 4. október 2008 17:15