Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Ísland á EM

Íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram á Finnlandi eftir glæsilegan 3-0 sigur á Írlandi og samanlagt 4-1.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR-ingar á leið til GAIS

Sænska liðið GAIS í Gautaborg er að verða sannkallað Íslendingalið. Í Fréttablaðinu í morgun kemur fram að Hallgrímur Jónasson hjá Keflavík hefur gert fimm ára samning við félagið en á eftir að gangast undir læknisskoðun.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fylkismenn leita réttar síns vegna Ian Jeffs

Stjórnarmenn í knattspyrnudeild Fylkis eru að skoða rétt sinn vegna Ian Jeffs sem gekk í raðir Vals í gær. Ríkisútvarpið greinir frá því að forráðamenn Árbæjarliðsins telji að Jeffs hafi verið samningsbundinn Fylki og Valsmenn því ekki haft rétt á að semja við leikmanninn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fjalar framlengdi hjá Fylki

Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Fylki. Fjalar hefur leikið þrjú tímabil með Árbæjarliðinu en hann var orðaður við önnur lið eftir það síðasta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Reynir Leósson í Val

Varnarmaðurinn Reynir Leósson gekk í dag í raðir Vals frá Fram. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Reynir er 29 ára gamall Skagamaður og hafði leikið með fram frá árinu 2008.

Íslenski boltinn