Hermann missir af næsta landsleik Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 6. nóvember 2009 10:15
Jónas Grani til HK Jónas Grani Garðarsson samdi í gær við 1. deildarlið HK um að spila með liðinu á næsta ári ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6. nóvember 2009 09:00
Oddur Ingi í Fylki Fylkismenn gengu í dag frá tveggja ára samningi við Odd Inga Guðmundsson sem lék með Þrótti á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 5. nóvember 2009 17:15
Bestu leikirnir á Stöð 2 Sport - KR-ÍBV í kvöld Stöð 2 Sport mun í kvöld hefja sýningar á „bestu leikjunum“ í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands. Um er að ræða sýningar á minnistæðum leikjum Íslandsmótsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5. nóvember 2009 16:13
Hjörtur aftur á Skagann Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er hættur við að hætta í fótbolta og mun spila með sínu gamla félagi, ÍA, næsta sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. Íslenski boltinn 5. nóvember 2009 15:10
Baldur hættir hugsanlega líka í fótbolta Eins og fram kom á Vísi hér fyrr í kvöld þá tilkynnti Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, stuðningsmönnum félagsins það á fundi að Marel Baldvinsson væri hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 3. nóvember 2009 23:30
Marel leggur skóna á hilluna Framherjinn Marel Jóhann Baldvinsson hefur frekar óvænt ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3. nóvember 2009 22:22
Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. Íslenski boltinn 3. nóvember 2009 15:15
Erik Moen: Íslensk félög hafa það betra en þau norsku Norðmaðurinn Tor Erik Moen, sem kom til Grindvíkinga frá Haugesund síðasta sumar og spilaði átta leiki í Pepsi-deildinni, upplýsir í viðtali við norska dagblaðið Namdalsavisa að hann sé í viðræðum við félagið um nýjan eins árs samning. Íslenski boltinn 31. október 2009 12:45
Ingvar Þór: Kom mér dálítið í opna skjöldu Ljóst er að reynsluboltinn Ingvar Þór Ólason mun ekki leika með Fram næsta sumar. Samnningur Ingvars Þórs við Fram átti að renna út um áramótin en félagið hefur tilkynnt að það muni ekki bjóða honum nýjan samning. Íslenski boltinn 30. október 2009 17:15
Íslensk félög fá 70 milljónir frá UEFA og KSÍ Íslensk knattspyrnufélög fá alls 70 milljónir króna til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, leggur til 37 milljónir. Íslenski boltinn 30. október 2009 16:45
Arsenal með ungan Ítala undir smásjánni U-21 árs landsliðsmaðurinn Angelo Ogbonna sem leikur með ítalska b-deildarfélaginu Torino er eftirsóttur þessa dagana en varnarmaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Inter og Juventus undanfarið. Íslenski boltinn 30. október 2009 15:30
Jökull og Högni semja við Breiðablik Pepsi-deildarlið Breiðabliks hefur fengið liðsstyrk þar sem liðið samdi við þá Jökul I. Elísabetarson og Högna Helgason í dag en samningar beggja leikmanna eru til þriggja ára. Íslenski boltinn 30. október 2009 14:30
Atli skrifar undir tveggja ára samning við Stjörnuna Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson hefur fengið lendingu í sín mál og er genginn til liðs við Stjörnuna í Garðabæ en hann skrifar undir tveggja ára samning við liðið. Íslenski boltinn 30. október 2009 10:23
Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 29. október 2009 18:08
Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. Íslenski boltinn 29. október 2009 17:02
Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. Íslenski boltinn 29. október 2009 16:30
Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. Fótbolti 29. október 2009 16:00
Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. Enski boltinn 29. október 2009 12:00
Eyjamenn hafa rætt við Atla - mál Gunnars Heiðars enn í frosti Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, viðurkennir að félagið hafi sett sig í samband við Atla Jóhannsson en tilkynnt var formlega á heimasíðu KR í gær að leikmaðurinn myndi ekki skrifa undir nýjan samning við Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 28. október 2009 12:15
Davíð Þór til reynslu hjá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er nú til reynslu hjá sænska B-deildarfélaginu Norrköping. Íslenski boltinn 28. október 2009 00:01
Byrjunarlið Íslands klárt - Margrét Lára og Sara Björk báðar leikfærar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Norður-Írlandi á morgun í undankeppni HM 2011 en leikið er ytra. Fótbolti 27. október 2009 22:32
Atli yfirgefur herbúðir KR Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson verður ekki áfram hjá KR en fregnirnar voru staðfestar á heimasíðu KR í kvöld. Atli kom til KR frá ÍBV fyrir tímabilið árið 2007 og hefur leikið alls 72 leiki og skorað 6 mörk fyrir Vesturbæjarliðið síðan þá. Íslenski boltinn 27. október 2009 22:23
Steinþór Freyr áfram hjá Stjörnunni Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna næstu tvö árin. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 27. október 2009 14:15
Sanngjarn sigur Frakka Frakkland lagði Ísland, 2-0, í undankeppni HM í dag en leikið var í Frakklandi. Þetta var annar af úrslitaleikjum riðilsins, enda Ísland og Frakkland langsterkust, og ljóst að íslenska liðið þarf að klára þá leiki sem eftir eru og leggja Frakka heima ætli það sér að vinna riðilinn. Fótbolti 24. október 2009 15:13
Soffía Arnþrúður kölluð inn í landsliðshópinn Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að bæta Soffíu Arnþrúði Gunnarsdóttur úr Stjörnunni inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Frakklandi á morgun og Norður-Írlandi á miðvikudag í undankeppni HM 2011. Sport 23. október 2009 16:30
Fyrsti leikur Gunnleifs verður gegn HK FH mun mæta HK í æfingaleik nú um helgina og verður því fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifsson með FH-ingum gegn sínu gömlu félögum úr HK. Íslenski boltinn 23. október 2009 13:30
Daði Lárusson til Hauka Daði Lárusson skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka nú í hádeginu en hann var áður í röðum FH í fjórtán ár. Íslenski boltinn 23. október 2009 12:37
Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni „Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín. Íslenski boltinn 22. október 2009 18:30
Heimir: Þeir eiga báðir eftir að hjálpa okkur mikið ÍBV tilkynnti formlega á blaðamannafundi í dag að Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson muni spila með ÍBV næsta sumar en ljóst er koma leikmannana er mikill happafengur fyrir Eyjamenn. Íslenski boltinn 22. október 2009 18:00