Alfreð og Arnór áfram hjá Blikum Blikum bárust góð tíðindi í dag þegar staðfest var að þeir Alfreð Finnbogason og Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 16. desember 2009 13:48
FH fær 60 milljónir frá UEFA Íslandsmeistarar FH fá um sextíu milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrir þátttöku sína í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15. desember 2009 19:15
Tveir nýir íslenskir FIFA-dómarar staðfestir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru báðir orðnir FIFA-dómarar í fyrsta sinn og þá er Andri Vigfússon fyrstur íslenskra Futsal dómara á alþjóðlegan lista. Íslenski boltinn 14. desember 2009 23:30
Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins Eiður Smári Guðjohnsen og Þóra Björg Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 14. desember 2009 16:00
Rafn Andri til liðs við Breiðablik Þróttarinn Rafn Andri Haraldsson er genginn í raðir Breiðabliks en Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að hann væri líklega á leið í Kópavoginn. Íslenski boltinn 12. desember 2009 18:50
Guðni Rúnar hættur vegna meiðsla Stjörnumaðurinn Guðni Rúnar Helgason hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Íslenski boltinn 11. desember 2009 19:45
Katrín og Kristín áfram hjá Val Katrín Jónsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir skrifuðu í vikunni undir nýjan samning við Val og spila því með liðinu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 9. desember 2009 20:30
Verður Japani í markinu hjá KR næsta sumar? KR-ingar eru enn í leit að markverði fyrir næsta sumar og nú er kominn til liðsins japanskur markvörður. Sá heitir Akihiro Hayashi og er 22 ára gamall. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Íslenski boltinn 9. desember 2009 12:33
Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum Norðmaðurinn Alexander Söderlund kemur aftur til landsins í mánuðinum og mun þá ræða við FH um að spila með liðinu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 3. desember 2009 19:45
Kristján Gauti: Tilboð sem ég get ekki hafnað FH-ingurinn Kristján Gauti Emilsson mun líklega skrifa undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool í næstu viku. Íslenski boltinn 3. desember 2009 13:46
Stefán Eggertsson í Val frá HK Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, nældi sér í bakvörð í dag er Stefán Eggertsson skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 1. desember 2009 22:56
Jordao Diogo búinn að framlengja hjá KR Portúgalski bakvörðurinn Jordao Diogo hefur gert nýjan samning við KR sem gildir út leiktíðina 2011 eða næstu tvö tímabil. Jordao Diogo hefur verið í herbúðum KR-inga síðan sumarið 2008 og hefur spilað 31 leik fyrir Vesturbæjarliðið í úrvalsdeild karla. Íslenski boltinn 1. desember 2009 16:29
Stelpurnar okkar fengu háttvísiverðlaun fyrir EM í Finnlandi Íslenska kvennalandsliðið fékk háttvísiverðlaunin á EM í Finnlandi í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari veitir verðlaununum viðtöku í Nyon í Sviss í dag í tengslum við ráðstefnu fyrir landsliðsþjálfara A landsliða kvenna í Evrópu og fræðslustjóra aðildarlanda UEFA. Fótbolti 1. desember 2009 11:15
Finnur: Áskorun að fara til Eyja Finnur Ólafsson segir að honum hafi staðið til boða að fara bæði til ÍBV og Stjörnunnar en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Eyjamenn. Íslenski boltinn 27. nóvember 2009 17:00
Finnur Ólafsson í ÍBV Finnur Ólafsson er genginn í raðir ÍBV en það verður tilkynnt á blaðamannafundi í Vestmannaeyjum klukkan 15.00 í dag. Íslenski boltinn 27. nóvember 2009 13:58
Fyrsta tap Njarðvíkinga undir stjórn Sigurðar Stjörnumenn urðu fyrstir til að vinna Njarðvíkinga síðan að Sigurður Ingimundarson tók við liðinu, þegar Stjarnan vann 82-75 sigur á leik liðanna í Ásgarði í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Garðbæingar voru sterkari í lokin. Íslenski boltinn 23. nóvember 2009 20:16
Andre Hansen kemur til landsins í vikunni Markvörðurinn Andre Hansen kemur til Íslands í vikunni og mun taka þátt í nokkrum æfingum með KR. Íslenski boltinn 23. nóvember 2009 19:15
Ísland niður um fimm sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu datt niður um fimm sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Ísland er í 92. sæti en var í 87. sæti þegar listinn var gefinn út síðast. Spánverjar endurheimtu toppsæti listans en þar voru Brasilíumenn síðast. Fótbolti 20. nóvember 2009 14:45
Selfyssingar unnu gamla þjálfarann í gær Selfoss vann 2-0 sigur á Val í æfingaleik í Egilshöllinni en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Guðmundar Benediktssonar og jafnframt fyrsti leikurinn á móti Gunnlaugi Jónssyni síðan að hann yfirgaf þjálfarastöðu liðsins til þess að fara að þjálfa Valsliðið. Íslenski boltinn 20. nóvember 2009 13:00
Guðrún Jóna tekin við kvennaliði KR Guðrún Jóna Kristjánsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs KR en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endalega staðfest á blaðamannafundi í KR-heimilinu nú rétt áðan. Guðrún Jóna hætti nýverið sem þjálfari Aftureldingar og Fjölnis en það lak út löngu áður að hún hefði gert samkomulag um að taka við KR af þeim Írisi Björk Eysteinsdóttur og Kristrúnu Lilju Daðadóttur. Íslenski boltinn 19. nóvember 2009 11:55
Arnar heldur áfram í fótbolta Blikar glöddust í dag þegar tilkynnt var að Arnar Grétarsson hefði ákveðið að skrifa undir nýjan eins árs samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 15. nóvember 2009 22:09
Lélegt jafntefli í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði aðeins jafntefli, 1-1, gegn arfaslöku liði Lúxemborgar en liðin mættust ytra í dag. Garðar Jóhannsson skoraði mark Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 14. nóvember 2009 19:57
Byrjunarlið Íslands - Heiðar meiddur og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Lúxemborg ytra klukkan 18.00 í beinni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 14. nóvember 2009 14:53
Hörður: Ég er sleginn yfir ummælum Eiðs Smára „Ég er steinhissa í raun og veru að hann skuli tjá sig með þessum hætti. Ég er svolítið sleginn yfir þessu," sagði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður við útvarpsþáttinn fótbolti.net á X-inu 977 áðan en Eiður lætur Hörð heyra það í viðtali í Fréttablaðinu í dag. Má lesa það viðtal hér á Vísi. Fótbolti 14. nóvember 2009 12:36
Eyjólfur: Strákarnir mættu einbeittir til leiks „Við áttum frábær upphlaup og nokkra góða leikkafla og í heildina litið var þetta mjög gott. Við byrjuðum leikinn mjög vel og ég var mjög ánægður hvað strákarnir mættu einbeittir til leiks og tóku leikinn strax í sýnar hendur. Fótbolti 13. nóvember 2009 22:00
Öruggur sigur hjá U-21 árs landsliði Íslands Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta unnu í kvöld 0-6 sigur gegn San Marinó í undankeppni EM 2011 en leikið var ytra. Þetta var fjórði sigur íslensku strákanna í fimm leikjum í undankeppninni og liðið skaust á topp riðilsins með sigrinum. Fótbolti 13. nóvember 2009 21:15
Fylkir staðfestir komu Baldurs Baldur Bett skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Fylki en Vísir greindi frá því í gær að hann væri hættur hjá Val og á leið til Fylkis. Íslenski boltinn 12. nóvember 2009 11:30
Baldur Bett á leið í Fylki Það er ljóst að miðjumaðurinn Baldur Bett mun ekki leika áfram með Val næsta sumar. Þetta staðfesti hann við Vísi áðan. Íslenski boltinn 11. nóvember 2009 13:17
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10. nóvember 2009 16:18
Byrjunarlið Íslands gegn Íran Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran. Íslenski boltinn 10. nóvember 2009 09:05