McShane samdi við Grindavík Paul McShane hefur skrifað undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. McShane kemur til félagsins frá Keflavík. Íslenski boltinn 11. nóvember 2010 11:52
Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10. nóvember 2010 17:30
McShane mögulega á leið til Grindavíkur Óvíst er hvort að Paul McShane verði áfram hjá Keflavík en samkvæmt heimildum Vísis er hann með samningstilboð í höndunum frá Gríndavík. Íslenski boltinn 10. nóvember 2010 16:00
Orri framlengir og Helgi ráðinn aðstoðarþjálfari Það er nóg að gera hjá Grindvíkingum við að undirbúa liðið fyrir næsta sumar. Félagið hefur nú ráðið Helga Bogason sem aðstoðarþjálfara Ólafs Arnar Bjarnasonar og svo er Orri Freyr Hjaltalín búinn að framlengja við félagið til ársins 2014. Íslenski boltinn 10. nóvember 2010 11:45
Steinþór og Stefán Logi inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær fyrir vináttulandsleik á móti Ísrael sem fer fram í Tel Aviv 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 9. nóvember 2010 17:04
Grétar samdi við Keflavík Grétar Ólafur Hjartarson hefur gert eins árs samning við Keflavík. Þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við fréttastofu. Íslenski boltinn 8. nóvember 2010 17:06
Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. Íslenski boltinn 8. nóvember 2010 16:45
Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 8. nóvember 2010 15:33
Grétar á leið til Keflavíkur Grétar Ólafur Hjartarson er sagður á leið til Keflavíkur á vef Víkurfrétta í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið síðan ljóst varð að hann yrði ekki áfram með Grindavík. Íslenski boltinn 8. nóvember 2010 13:15
Færeyskur landsliðsmaður til Vals Jónas Þór Næs, landsliðsmaður frá Færeyjum, hefur gengið til liðs við Val og er annar Færeyingurinn sem kemur til liðsins. Sá þriðji er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 7. nóvember 2010 17:21
Viktor Unnar aftur til Breiðabliks Viktor Unnar Illugason hefur ákveðið að ganga aftur í raðir Breiðabliks, uppeldisfélags síns. Íslenski boltinn 6. nóvember 2010 22:30
Rakel hafnaði Jitex - verður áfram á Akureyri Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er greinilega mjög heimakær því hún hefur ákveðið að spila áfram með Þór/KA í Pepsi-deildinni í stað þess að fara utan til Svíþjóðar í atvinnumennsku. Þetta er staðfest á heimasíðu Þórs í dag. Íslenski boltinn 5. nóvember 2010 20:42
ÍBV krækti í Guðmund Selfyssingurinn efnilegi. Guðmundur Þórarinsson, skrifaði í kvöld undir eins árs samning við spútniklið síðasta sumars, ÍBV. Frá þessi er greint á fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 5. nóvember 2010 19:01
Willum ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal eða innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 5. nóvember 2010 13:45
Baldur Ingimar til Víkings Víkingar hafa styrkt sig enn frekar fyrir átök næsta sumars í Pepsi-deild karla og fengið Baldur Ingimar Aðalsteinsson frá Val. Íslenski boltinn 5. nóvember 2010 13:15
Ingvar ver mark Stjörnunnar næstu þrjú árin Einhver efnilegasti markvörður landsins, Ingvar Jónsson, skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Hann kemur til félagsins frá Njarðvík. Íslenski boltinn 4. nóvember 2010 22:13
Jón Daði til reynslu hjá AGF Selfyssingurinn efnilegi, Jón Daði Böðvarsson, mun halda til Danmerkur um helgina þar sem hann verður til reynslu hjá AGF í Árósum. Íslenski boltinn 4. nóvember 2010 09:45
Hólmar Örn í FH - skrifar undir eftir helgi Hólmar Örn Rúnarsson hefur ákveðið að ganga í raðir FH en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 3. nóvember 2010 14:04
Gunnar semur við FH FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR. Íslenski boltinn 2. nóvember 2010 15:09
Eggert Rafn í Leikni Eggert Rafn Einarsson hefur gengið til liðs við Leikni sem leikur í 1. deildinni. Eggert Rafn er tvítugur og uppalinn KR-ingur. Íslenski boltinn 2. nóvember 2010 13:55
Gummi Ben til starfa hjá Breiðabliki Guðmundur Benediktsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Breiðabliks en Fótbolti.net greinir frá þessu. Guðmundur mun aðstoða Ólaf Kristjánsson og Úlfar Hinriksson. Íslenski boltinn 31. október 2010 21:34
Sigurbjörn áfram hjá Val - Kominn í þjálfarateymið Valsmenn tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að Sigurbjörn Hreiðarsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Íslenski boltinn 31. október 2010 21:30
Hörður Sveinsson kominn í Val Kristján Guðmundsson hefur krækt í sinn fjórða leikmann síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá Val. Sóknarmaðurinn Hörður Sveinsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Íslenski boltinn 31. október 2010 18:00
Verður spilandi aðstoðarþjálfari og lögfræðingur á Selfossi Selfyssingar eru duglegri á leikmannamarkaðnum eftir fall úr úrvalsdeild en þeir voru fyrir leiktíðina í úrvalsdeildinni. Í gær nældi félagið í varnarmanninn sterka Auðun Helgason, sem skrifaði undir eins árs samning og verður spilandi aðstoðarþjálfari. Íslenski boltinn 30. október 2010 08:00
Björgvin Karl ætlar að styrkja KR-liðið fyrir næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í fótboltanum og segist ætla að koma KR-liðinu aftur í fremstu röð en til þess þurfi hann að fá nýja leikmenn. Íslenski boltinn 29. október 2010 20:30
Andri Fannar til Vals Andri Fannar Stefánsson er genginn til liðs við Val en kemur frá KA á Akureyri. Hann er nítján ára gamall og þykir efnilegur miðvallarleikmaður. Íslenski boltinn 29. október 2010 19:42
Auðun verður spilandi aðstoðarþjálfari á Selfossi Varnarmaðurinn Auðun Helgason fann sér nýtt félag í dag er hann skrifaði undir eins árs samning við 1. deildarlið Selfoss. Ásamt því að spila með liðinu verður Auðun aðstoðarþjálfari en þjálfari liðsins er Logi Ólafsson. Íslenski boltinn 29. október 2010 16:43
Í mér blundar KR-ingur KR-ingar leystu markvarðavandræði sín í gær þegar Hannes Þór Halldórsson skrifaði undir fjögurra ára samning við KR. Hann hefur leikið með Fram síðustu fjögur ár við fínan orðstír en hefur nú tekið þeirri áskorun að spila fyrir KR. Íslenski boltinn 29. október 2010 08:00
KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 29. október 2010 07:00
Mawejje til reynslu hjá Molde Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er nú til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Molde. Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu. Íslenski boltinn 28. október 2010 22:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti