Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 1-2 Bikarmeistarar KR eru komnir áfram í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld. KR-ingar hefndu þar með fyrir tapið í Pepsi-deildinni á sama stað í síðasta mánuði. Fótbolti 8. júní 2012 13:25
Jósef Kristinn mögulega frá út tímabilið Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Grindvíkinga, verður mögulega frá keppni út yfirstandandi leiktíð. Jósef gekkt undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla í vikunni og óvíst með framhaldið. Íslenski boltinn 8. júní 2012 09:45
Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2012 21:17
KB komst áfram í 16-liða úrslitin 3. deildarlið KB úr Breiðholti varð fyrsta lið kvöldsins til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7. júní 2012 20:13
Pepsi-mörkin Extra: Ásmundur og Haukur Ingi ræða svartasta dag í sögu Fylkis Hjörvar Hafliðason hitti á þá Ásmund Arnarson, þjálfara Fylkis, og Hauk Inga Guðnason, aðstoðarmann hans, og ræddi við þá um eitt allra stærsta tap Fylkis í 45 ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 7. júní 2012 17:15
Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. Íslenski boltinn 6. júní 2012 22:13
Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. Íslenski boltinn 6. júní 2012 22:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. Íslenski boltinn 6. júní 2012 15:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 6. júní 2012 15:10
Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. Íslenski boltinn 6. júní 2012 13:30
Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 6. júní 2012 07:00
Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2012 23:24
Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2012 22:30
Björn: Við erum með langbesta liðið í þessum riðli "Það er rosalega svekkjandi að tapa svona illa á heimavelli," sagði Björn Bergmann Sigurðarson, markaskorari Íslendinga, eftir tapið gegn Aserbaídsjan í kvöld. Ísland er í langneðsta sæti riðilsins og hefur tapað í tvígang fyrir Aserum. Íslenski boltinn 5. júní 2012 22:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Asberbaídsjan 1-2 Asberbaídsjan bar sigur úr býtum gegn Íslandi, 2-1, í kvöld í undankeppni EM 2013 U-21 en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Björn Bergmann Sigurðarson gerði eina mark Íslendinga í leiknum. Íslenski boltinn 5. júní 2012 17:48
Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15. Íslenski boltinn 5. júní 2012 17:46
Valssigur í Vesturbænum - myndir KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4. júní 2012 22:15
Sigrar hjá Stjörnunni og Selfossi Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna og Selfoss komst upp í fimmta sætið með sigri á Aftureldingu. Stjarnan lagði FH af velli í Garðabæ. Íslenski boltinn 4. júní 2012 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA vann uppgjör toppliðanna Þór/KA fór með sigur af hólmi í uppgjöri toppliðanna í Pepsi deild kvenna á Akureyri í kvöld. Akureyringarnir unnu 2-0 gegn þróttlausum Blikastúlkum. Íslenski boltinn 4. júní 2012 20:12
Öruggt hjá ÍBV í Eyjum Eyjastúlkur skutust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er þær unnu öruggan sigur, 3-0, á Fylki í Eyjum. Íslenski boltinn 4. júní 2012 19:52
Umfjöllun: Valskonur sluppu með skrekkinn í Vesturbænum Valskonum var létt þegar flautað var til leiksloka í Vesturbænum í kvöld. Eftir að hafa ráðið ferðinni allan leikinn munaði minnstu að KR-ingar jöfnuðu metin í viðbótartíma. Brett Maron varði þá skot Helenu Sævarsdóttir í dauðafæri á markteig. Íslenski boltinn 4. júní 2012 16:19
Pepsi-mörkin: Tryggvi bætti markametið Tryggvi Guðmundsson bætti markametið í efstu deild karla með glæsimarki í 4-1 sigri ÍBV á Stjörnunni í síðustu viku. Íslenski boltinn 4. júní 2012 14:00
Pepsi-mörkin: Minningarleikurinn um Steingrím Jóhannesson Minningarleikur um markahrókinn Steingrím Jóhannesson fór fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Fyrrum liðsfélagar og þjálfarar Steingríms úr ÍBV og Fylki fylktu liði á Hásteinsvöll og úr varð frábær skemmtun. Íslenski boltinn 4. júní 2012 14:00
Pepsi-deild kvenna: Fanndís klobbaði Ingvar Kale Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrennu í 7-1 sigri Breiðabliks gegn Selfossi í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga sínum Rakel Hönnudóttur og virðist í fantaformi. Íslenski boltinn 4. júní 2012 09:45
KR-ingar fögnuðu í Dalnum - myndir Íslands- og bikarmeistarar KR fóru sigurferð í Laugardalinn í dag þar sem þeir mættu Frömurum sem hafa verið að rétta úr kútnum upp á síðkastið. Lokatölur í Dalnum 2-1 fyrir KR. Íslenski boltinn 2. júní 2012 19:30
Úrslit dagsins í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deildinni í dag. Nigel Quashie var á meðal markaskorara í öruggum sigri ÍR á Tindastóli. Íslenski boltinn 2. júní 2012 18:26
Pepsi-mörkin í beinni á Vísi Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og verða allir leikir umferðarinnar gerðir upp í Pepsi-mörkunum í beinni á Vísi. Íslenski boltinn 2. júní 2012 18:05
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum seinnipartsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2. júní 2012 15:45
Þórsarar komnir á toppinn Þórsarar skelltu sér topp 1. deildarinnar er þeir lögðu Víking frá Ólafsvík í toppslag í dag. Lokatölur 2-1 fyrir Þór. Íslenski boltinn 2. júní 2012 14:54
Sársaukinn gleymist í hita leiksins Valsmaðurinn Úlfar Hrafn Pálsson sýndi af sér fádæma hörku í leik Vals og Keflavíkur á fimmtudag. Önnur framtönnin brotnaði þá en hann gaf sjúkraþjálfaranum tönnina og hélt áfram að spila. Íslenski boltinn 2. júní 2012 10:30