Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Ég er með breitt bak

Róbert Örn Óskarsson hefur farið á kostum á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum FH í byrjun tímabils. Hafnfirðingar sækja Breiðablik heim í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Risaskref hjá Margréti Láru

Márgrét Lára Viðarsdóttir lék allan leikinn fyrir Kristinstad sem tapaði 2-1 fyrir Linköping í dag. Margrét Lára lék þar sinn fyrsta heila leik í 7 mánuði þegar aðeins 7 vikur eru í Evrópumót landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli á Sauðárkróki

Annarri umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk í kvöld á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Völsungur skildu jöfn 1-1. Fyrstu stig Völsungs í deildinni þar staðreynd.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt á Leiknisvelli

Leiknir og KF gerðu 1-1 jafntefli í Breiðholti í 1. deild karla í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

BÍ/Bolungarvík á toppinn

BÍ/Bolungarvík skellti Þrótti 2-1 á Torfnesvelli þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta í dag. BÍ/Bolungarvík er því eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjölnir stal stigi á Akureyri

Fjölnir sótti stig á Akureyri þegar liðið sótti KA heim í 1. deild karla í fótbolta í Atli Már Þorbergsson jafnaði metin á síðustu mínútum leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Botnlanginn sprakk

Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk.

Íslenski boltinn