Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Skemmta sér þegar færi gefst

Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta var aldrei víti

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson, þjálfari Gróttu, var virkilega ósáttur við vítaspyrnudóminn sem réði úrslitum í bikarleiknum gegn Fram í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Björgólfur þögull sem gröfin

Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum opnar þann 15. júlí. Þá hafa íslensku félögin rúmar tvær vikur til þess að gera breytingar á liðum sínum áður en mánuðurinn er úti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimskulegt hjá Aaron Spear

"Hann átti ekki að bjóða upp á þetta. Þetta var bara mjög heimskulegt hjá honum," segir Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR um rauða spjaldið hjá Aaron Spear leikmanni ÍBV í bikarleik liðanna í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Liðið þarf að fara í endurnýjun eftir EM

Þorlákur Árnason telur að mikil barátta sé aðalstyrkleiki íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið hefur keppni á Evrópumótinu í Svíþjóð í vikunni. Endurnýja þarf landsliðið eftir mót. Þorlákur sér liðið fara í 8-liða úrslit

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki

Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Björgólfur fór á djammið

Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri

Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni

Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi.

Íslenski boltinn