"Ég er Íslendingur og verð það áfram” Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Fótbolti 2. ágúst 2013 13:30
Aktobe hafnaði beiðni Blika að leika á Kópavogsvelli Síðari leikur Breiðabliks og Aktobe í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram á Laugardalsvelli þann 8. ágúst í næstu viku. Fótbolti 2. ágúst 2013 11:15
"Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 09:45
Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 07:00
Balbi ekki með KR-ingum Ekkert verður af því að Spánverjinn Gonzalo Balbi leiki með KR á tímabilinu. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 06:00
"Hóflega drukkið vín gleður manns hjarta“ „Þetta var rosalega taugastrekkjandi leikur,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 00:04
Það varð allt vitlaust á Samsung-vellinum Stjarnan komst í kvöld áfram í úrslit Borgunarbikarsins eftir frábæran sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 00:01
Kári skipti yfir í Kára Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 23:00
Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 20:30
Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 20:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. KR-ingar náðu að jafna metin eftir venjulegan leiktíma en það var Garðar Jóhannsson sem skallaði Stjörnumenn á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 19:15
Sigríður María með þrennu í flottum sigri á Moldavíu KR-ingurinn Sigríður María Sigurðardóttir skoraði þrjú mörk og Blikinn Esther Rós Arnarsdóttir átti þátt í fjórum mörkum þegar íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta vann 6-0 sigur á Moldavíu í undankeppni EM í dag. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 16:49
„Strákarnir ættu að taka stelpurnar sér til fyrirmyndar” "Við vorum einmitt að ræða þetta fyrir nokkrum dögum í KSÍ og lagt til að strákarnir tækju stelpurnar sér til fyrirmyndar," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 14:27
Ellefu manna meiðslahrúga hjá FH FH-ingar sækja ÍBV heim í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Óhætt er að segja að meiðsli plagi Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 14:15
Ætlar að setjast niður með Þóri eftir helgi "Ég ætla að taka mér tíma yfir helgina og hugsa um þetta," segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 13:58
Boðið að halda áfram með kvennalandsliðið Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram í starfi sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 13:39
Missir af FH-leiknum og Þjóðhátíð David James markvörður Eyjamanna verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti FH í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 11:15
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 09:49
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 08:18
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 07:00
Kryfur lík á milli leikjanna Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 06:00
Alfreð Már skoraði fallegasta markið Lesendur Vísis fengu að kjósa um hver hefði skorað fallegasta markið í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. ágúst 2013 00:01
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 21:45
Haukar á toppinn eftir að Víkingar misstigu sig Haukar komust á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld eftir að liðið bar sigur úr býtum gegn Selfyssingum 2-1. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 21:25
Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 17:15
Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 15:45
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 13:26
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 12:57
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 12:16
„Við Halldór höfum ekki átt í neinum persónulegum samskiptum" „Hann verður að fá að hafa sínar skoðanir og kemur þeim á framfæri með þeirri smekkvísi sem hann er alinn upp við og vanur," segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Íslenski boltinn 31. júlí 2013 12:13
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti