Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 8. ágúst 2013 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 18:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fimm leikir fara fram í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim öllum í Miðstöð Boltavaktarinnar. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 0-4 | Valur vann Reykjavíkurslaginn Valur sigraði Fram 4-0 í Reykjavíkurslag liðanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Valur var 2-0 yfir í hálfleik og vann sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur Ó. 2-0 | Fyrsti heimasigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu 2-0 sigur í víkingaslagnum gegn Ólsurum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 11:40
Kempa í fótspor kempu Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni. Íslenski boltinn 7. ágúst 2013 09:12
Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni „Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH. Fótbolti 7. ágúst 2013 07:00
Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 7. ágúst 2013 06:00
Skorar bara með langskotum Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2013 20:00
Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6. ágúst 2013 17:45
Sigurður Ragnar áfram undir feldi Sigurður Ragnar Eyjólfsson ætlar að taka sér tíma til að íhuga hvort hann ætli að halda áfram í starfi sem landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6. ágúst 2013 15:45
Enginn betri í undanúrslitum bikarsins en Framarar Framarar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum í átjánda sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Breiðabliki á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Mörk Kristins Inga Halldórssonar og Hólmbert Friðjónssonar í fyrri hálfleik nægðu til að koma Safamýrapiltum í úrslitaleikinn en Árni Vilhjálmsson minnkaði muninn fyrir Blika í lokin. Fótbolti 6. ágúst 2013 07:30
Leik Fram og Vals flýtt til 17:30 Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld. Íslenski boltinn 5. ágúst 2013 15:45
Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan "Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 4. ágúst 2013 19:00
Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum "Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 4. ágúst 2013 18:45
Umfjöllun: Fram - Breiðablik 2-1 | Fram í úrslit Fram vann frábæran sigur á Breiðablik, 2-1, í undan úrslitum Borgunarbikarsins en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli. Framarar gerðu tvö mörk í fyrri hálfleik en Blikar aðeins eitt í þeim síðari. Íslenski boltinn 4. ágúst 2013 15:15
Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 22:45
"Hvers vegna geta Bandaríkin ekki skapað sína eigin leikmenn?“ Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir afar pirrandi að Bandaríkin þurfi að leita til knattspyrnumanns hjá þjóð sem telur aðeins 320 þúsund manns. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 21:00
Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 16:23
„Þetta er óþolandi“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 16:12
Á fjórða þúsund manns á Hásteinsvelli 3.024 áhorfendur fylgjast með viðureign ÍBV og FH í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Eyjum. Um áhorfendamet er að ræða í Eyjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 15:18
Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku "Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 15:00
Stóð á verði á meðan formaðurinn pissaði "Þetta var ákveðin upplifun. Ég kunni nú samt ekki við að taka myndir af þessu," segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 13:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | FH tók þrjú stig í Eyjum FH vann 2-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í dag. 3.024 áhorfendur fylgdust með gangi mála í Eyjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 12:33
Þóttist ekki ætla að borða sushi í mánuð Hótun Hallberu Guðnýjar Gísladóttur um að sturta lukkudýri landsliðsins í klósettið eftir stórt tap gegn Svíum rataði inn á borð dýraverndunarsamtaka. Lærða húsmóðirin fullyrðir að gullfiskurinn Sigurwin lifi góðu lífi. Hún vill að Sigurður Ragnar haldi á Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 10:00
Með próf í að leggja á borð og vinda tuskur Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er þekkt fyrir að slá á létta strengi og er óhrædd við að fíflast. Hún fór létt með vígsluathöfnina hjá sænska liði sínu Piteå í fyrra þar sem hún átti að syngja lag. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 09:00
Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Stjörnumenn stöðvuðu þrettán leikja sigurgöngu KR-inga í Garðabænum á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 08:00
Ég held að þeir verði steinsofandi á þessum tíma ÍBV og FH mætast í dag á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla og er þetta í fyrsta sinn sem spilað er á miðri Þjóðhátíð. Íslenski boltinn 3. ágúst 2013 06:00
Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. Íslenski boltinn 2. ágúst 2013 14:15
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti