Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 4-0 | Baráttan um annað sætið FH tryggði sér annað sæti Pepsí deildar karla með því að rúlla yfir Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik liðanna um annað sætið í lokaumferðinni í dag. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk í leiknum og tryggði sér gullskóinn. Íslenski boltinn 28. september 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 3-2 Breiðablik vann nauman sigur á Keflavík í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli í dag. Sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 28. september 2013 00:01
Ólafur og Milos áfram með Víking Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld. Íslenski boltinn 27. september 2013 22:17
Heimir og fjórir leikmenn framlengdu við FH Það er mikil pappírsvinna í gangi í Krikanum í dag en staðfest hefur verið að Heimir Guðjónsson þjálfi liðið áfram og fjórir leikmenn hafa framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 27. september 2013 16:47
24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. Íslenski boltinn 27. september 2013 12:00
Grétar Rafn leggur skóna á hilluna Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur gengið frá samningsslitum við tyrkneska félagið Kayserispor. Siglfirðingurinn hefur þó langt í frá slitið tengslin við fótboltann. Íslenski boltinn 27. september 2013 08:57
David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. Íslenski boltinn 27. september 2013 07:23
Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:58
Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:47
Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:39
Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:37
Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:35
Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. Íslenski boltinn 26. september 2013 21:30
Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. Íslenski boltinn 26. september 2013 18:09
Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslenski boltinn 26. september 2013 17:15
Hólmfríður: Við erum líka með svakalega varnarmenn Hólmfríður Magnúsdóttir missti af síðasta landsleik kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið tapaði 0-4 í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð en hún var þá í leikbanni. Hólmfríður verður hinsvegar í eldlínunni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26. september 2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. Íslenski boltinn 26. september 2013 15:42
Freyr: Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég Freyr Alexandersson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26. september 2013 15:00
Ásgerður: Frekar löng leið fyrir mig inn í landsliðið Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, var valin í landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikinn á móti Sviss í kvöld en hún er ein af sex Stjörnustelpum í hópnum. Íslenski boltinn 26. september 2013 13:15
Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26. september 2013 12:45
Dæmir í Meistaradeild ungmenna Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Dortmund og Marseille í Meistaradeild ungmenna sem UEFA heldur samhliða Meistaradeild UEFA. Íslenski boltinn 26. september 2013 09:45
Ferill Katrínar í myndum og tölum Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 26. september 2013 08:11
„Nú finnst mér þetta komið gott hjá mér“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir aðstoðarmann sinn, Guðna Kjartansson, eiga afskaplega stóran og oft á tíðum vanmetinn þátt í árangri kvennalandsliðsins í knattspyrnu undanfarin ár. Íslenski boltinn 26. september 2013 08:00
Skemmtilegt að ná að kveðja hana hérna heima Katrín Jónsdóttir spilar 133. og síðasta landsleik sinn í kvöld þegar Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015. Stelpurnar ætla að gera allt til að kveðja fyrirliðann sinn með sigri. Íslenski boltinn 26. september 2013 07:00
Segir nýárskveðjuna eiga skilið ÍMARK-verðlaunin Formaður knattspyrnudeildar Víkings segir deildina vel í stakk búna til að taka þátt í baráttunni á leikmannamarkaðnum fyrir komandi sumar í efstu deild. Íslenski boltinn 26. september 2013 06:30
Katrín er búin að bæta sig mikið á þremur árum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist sjá mikinn mun á Katrínu Jónsdóttur frá því að hann þjálfaði hana í Val fyrir aðeins þremur árum. Íslenski boltinn 26. september 2013 06:00
Eftirtaldir lesendur Vísis fengu miða á leikinn gegn Sviss Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM árið 2015. Þú gætir fengið miða á leikinn. Fótbolti 26. september 2013 00:01
Skelfilegt gengi hjá KR-ingum eftir að Íslandsmeistaratitillinn er í húsi Nýkrýndir Íslandsmeistarar KR töpuðu í kvöld 1-3 á móti botnliði Skagamanna í Akraneshöllinni en þetta var fyrsti leikur KR-liðsins síðan að þeir tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25. september 2013 23:00
Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. Íslenski boltinn 25. september 2013 15:30
„Kynþáttafordómar verða aldrei umbornir“ Knattspyrnudeild Keflavíkur vill koma því á framfæri að kynþáttafordómar verði aldrei umbornir hjá félaginu. Íslenski boltinn 25. september 2013 15:21
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti