Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. Íslenski boltinn 21. október 2013 11:22
Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. Fótbolti 21. október 2013 11:04
Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st Íslenski boltinn 21. október 2013 08:00
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 19. október 2013 15:11
Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19. október 2013 13:53
U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. Fótbolti 19. október 2013 12:15
Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 19. október 2013 09:30
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. Íslenski boltinn 18. október 2013 16:04
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18. október 2013 14:16
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. Íslenski boltinn 18. október 2013 13:59
Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 18. október 2013 08:15
Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Íslenski boltinn 17. október 2013 19:09
Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 17. október 2013 18:22
Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. Íslenski boltinn 17. október 2013 12:19
Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. Íslenski boltinn 16. október 2013 19:02
Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. Íslenski boltinn 16. október 2013 17:43
Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. Íslenski boltinn 16. október 2013 16:56
Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15. október 2013 23:05
Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. Fótbolti 15. október 2013 21:11
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. Fótbolti 15. október 2013 21:06
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15. október 2013 20:30
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15. október 2013 20:20
Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15. október 2013 16:56
Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15. október 2013 16:41
Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15. október 2013 16:29
Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15. október 2013 15:05
Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. Íslenski boltinn 14. október 2013 17:34
Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 14. október 2013 12:00
Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 14. október 2013 10:00
Ná Frakkar að stoppa sigurgöngu strákana Íslenska 21 árs landsliðið fer í stóra prófið klukkan 18.30 í kvöld þegar liðið tekur á móti Frökkum á Laugardalsvellinum í undankeppni HM. Íslenski boltinn 14. október 2013 09:00