Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss.

Fótbolti
Fréttamynd

Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld

Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag

Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Næturmiðarnir komnir á Bland

Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir

Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Alexander Már semur við Fram

Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö.

Íslenski boltinn