Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Tveir HK-ingar með þrennu á Selfossi

Guðmundur Magnússon og Viktor Unnar Illugason skoruðu báðir þrennu fyrir HK í kvöld þegar Kópavogsliðið vann 6-0 útisigur á Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla í fótbolta. KA-menn unnu einnig útisigur í deildinni í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórir leikir í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í gær og voru þeir gerðir upp í Pepsi-mörkunum í gær. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.

Íslenski boltinn