Vildi hasar og ég fékk hasar Brynjar Gauti Guðjónsson var gríðarlega sáttur við leikinn gegn Dönum í gær. Fótbolti 11. október 2014 08:00
Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. Fótbolti 11. október 2014 07:00
Enginn leikmaður svindlaði allan leikinn Hið sókndjarfa U-21 árs lið Dana hafði nánast skorað að vild í undankeppni EM en átti engin svör við sterkum varnarleik Íslands í Álaborg í gær. Rimma liðanna um laust sæti á EM er galopin eftir markalaust jafntefli. Fótbolti 11. október 2014 06:00
Hannes: Líður ekki vel í svona leikjum Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, sagði að það hafi verið markmiðið að vinna Lettland í kvöld með öllum tiltækum ráðum. Það tókst en strákarnir unnu sannfærandi 3-0 sigur. Fótbolti 10. október 2014 22:43
Gylfi: Vildi klára leikinn Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi á bragðið í 3-0 sigrinum í Riga í kvöld en hann varð þó fyrir meiðslum snemma leiks. Fótbolti 10. október 2014 22:30
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. Fótbolti 10. október 2014 17:30
Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Fótbolti 10. október 2014 13:00
Tómas Ingi: Gefum ekkert upp um það U21 árs landsliðið í meiðslavandræðum fyrir stórleikinn gegn Dönum í dag. Fótbolti 10. október 2014 11:00
Aldrei unnið tvo fyrstu leikina í undankeppni Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu fá í kvöld kjörið tækifæri til að vera í fyrsta sinn með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni HM og EM. Ísland vann fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016 á móti Tyrkjum og mætir Lettlandi í kvöld. Fótbolti 10. október 2014 09:00
Spilað á spil fyrir stóru stundina Liðsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu tóku í spil á milli æfinga í gær en í kvöld bíður mikilvægur leikur í Evrópukeppninni gegn Lettum í Ríga. Sport 10. október 2014 07:00
Óli Stefán snýr aftur til Grindavíkur Grindavík samdi í dag við tvo þjálfara, Ægi Viktorsson og Óla Stefán Flóventsson. Íslenski boltinn 9. október 2014 22:43
Óli Jóh og Sigurbjörn gerðu þriggja ára samning við Val Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson munu stýra liði Vals í Pepsi-deild karla næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 9. október 2014 18:30
FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Íslenski boltinn 9. október 2014 17:46
Nýr þjálfari hjá kvennaliði FH Orri Þórðarson verður næsti þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 9. október 2014 17:23
Guðmundur Steinn: Enginn hringt nema þú Sóknarmaður Fram ætlar ekki að taka neinar ákvarðanir um næsta tímabil strax. Íslenski boltinn 9. október 2014 13:00
Ásmundur áfram og Reynir aðstoðarþjálfari - Jörundur tekur við stelpunum Breytingar á þjálfaramálum hjá bæði karla- og kvennaliðum Fylkis í Árbænum. Íslenski boltinn 9. október 2014 11:39
Donni ekki lengi að finna starf - tekur við Þór Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, verður næsti þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri en þetta staðfesti Aðalsteinn Ingi Pálsson formaður knattspyrnudeildar Þórs við Fótbolta.net í dag. Íslenski boltinn 9. október 2014 11:35
Ásgeir Börkur: Nóg komið af útlendingum hjá Fylki Miðjumaðurinn grjótharði vill að fleiri ungir strákar fái tækifæri hjá Árbæjarliðinu. Íslenski boltinn 9. október 2014 11:30
Farid Zato á förum frá KR Farid Zato hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir KR en samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 vill KR losna við leikmanninn fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 9. október 2014 09:35
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. Íslenski boltinn 9. október 2014 09:15
Flottustu mörk sumarsins | Myndbönd Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 8. október 2014 23:15
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 8. október 2014 22:22
Fjalar: Átti von á að heyra í nýjum þjálfara fyrst Samningi markvarðarins hjá Val sagt upp í dag. Íslenski boltinn 8. október 2014 17:20
Leikur Stjörnunnar og Zvezda í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og Vísi Stjarnan tekur á móti rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 8. október 2014 17:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 8. október 2014 16:14
FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. Íslenski boltinn 8. október 2014 15:30
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. Fótbolti 8. október 2014 15:26
FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. Íslenski boltinn 8. október 2014 15:00
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. Fótbolti 8. október 2014 14:31