Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Keflvíkingar vilja fá tvo syni heim úr FH

Keflvíkingar hafa áhuga á því að fá Guðjón Árna Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson aftur heim til Keflavíkur en þeir hafa spilað síðustu tímabil með FH. Þetta er haft eftir Kristjáni Guðmundsson, þjálfara liðsins, í frétt á fótbolta.net í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Miðinn á Tékkaleikinn kostar 6000 krónur hjá KSÍ

Næsti leikur íslenska karlalandsliðsins í undankeppni EM 2016 verður í Tékklandi 16. nóvember en þá mætast efstu lið riðilsins sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. Það er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Sex plús sex í síðustu sex

Atli Guðnason, besti leikmaður Pepsi-deildar karla í sumar hjá Fréttablaðinu, var einnig sá leikmaður sem gaf flestar stoðsendingar og kom að flestum mörkum í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Endurbættur Laugardalsvöllur: Fjárfestar munu vilja peningana tilbaka

Það verður ekki auðvelt fyrir Knattspyrnusamband Íslands að láta draum sinn rætast og laða fjárfesta að endurbótum á Laugardalsvelli, að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Regins, rekstraraðila Egilshallarinnar, sem er í núverandi mynd líkust því viðskiptamódeli sem KSÍ leggur til grundvallar fjármögnun endurbótanna.

Íslenski boltinn