Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18. júní 2019 22:14
Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18. júní 2019 08:00
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17. júní 2019 23:05
BHM endurgreiðir ekki ónotuð gjafabréf Orlofssjóður Bandalags háskólamanna mun ekki endurgreiða ónotuð gjafabréf hjá WOW air sem sjóðfélagar keyptu í gegnum sjóðinn. Þurfa þeir sem eiga slíkt að gera kröfu í þrotabúið. VR og SFR bjóða upp á endurgreiðslu. Innlent 15. júní 2019 08:00
Alvarlegur feill ríkisstjórnarinnar að láta WOW falla Helgi Magnússon mun vera einn reyndasti athafnamaður landsins. Fyrst vann hann með ýmsum landsþekktum fyrirtækjum sem endurskoðandi, síðan rak hann allmörg fyrirtæki – svo sem Hörpu – upp á eigin spýtur, og loks varð hann formaður Samtaka iðnaðarins, formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og sat í bankaráðum og stjórnum ýmissa stórfyrirtækja. Skoðun 13. júní 2019 09:15
Færri ferðamenn en rekstur Icelandair Hotels batnaði Erlendum ferðamönnum fækkaði um fjórðung í maí en hótelkeðjan seldi 31 prósent fleiri gistinætur í mánuðinum. Icelandair flutti rúmlega 30 prósent fleiri farþega í maí. Hjá öðrum stórum hótelkeðjum var samdráttur eða nýting á pari við árið áður. Verð hjá Icelandair Hotels lækkaði um sex prósent í maí. Viðskipti innlent 13. júní 2019 06:15
Skoða ólíkar sviðsmyndir í kyrrsetningarmáli ALC Ekkert útlit virðist vera fyrir að Airbus-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins ALC, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli í lok mars fyrir ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air, losni þaðan í bráð. Innlent 11. júní 2019 07:42
Segir fullyrðingar sínar um fall WOW air standa óhaggaðar Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og höfundur bókar um fall WOW air, segir svör Skúla Mogensen um fullyrðingar sem birtust í bókinni einungis sýna fram á mikilvægi bókarinnar. Viðskipti innlent 10. júní 2019 13:51
Skúli segir „ranga“ forsíðufrétt Stefáns Einars hafa haft neikvæð áhrif á starfsemi WOW Skúli Mogensen hefur sakað Stefán Einar Stefánsson um að fara ítrekað með dylgjur um ósannindi um málefni flugfélagsins WOW. Viðskipti innlent 9. júní 2019 19:13
Vél Icelandair lent í Stafangri vegna bilunar í hreyfli Vél Icelandair á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur þurfti að lenda á Sola-flugvelli í Stafangri nú síðdegis vegna bilunar í vél. Erlent 9. júní 2019 18:12
Segir eftirlitsaðila hafa sofnað á verðinum við fall WOW air Höfundur bókar um gjaldþrot WOW air segir Skúla Mogensen og stjórn félagsins hafa hunsað öll viðvörunarmerki sérfræðinga í aðdraganda gjaldþrotsins. Eftirlitsaðilar hafi brugðist skyldu sinni og sofnað á verðinum. Tímaspursmál sé hvenær félaginu verði gert að útskýra mál sitt. Viðskipti innlent 9. júní 2019 12:45
Ferðaþjónustan þarf að leita hagræðingarkosta vegna fækkunar ferðamanna Farþegaspá Isavia fyrir árið 2019, sem gerir ráð fyrir mikilli fækkun erlendra farþega til Íslands í ár, er í góðu samhengi við það sem Samtök Ferðaþjónustunnar hafa séð fyrir sér. Þetta segir framkvæmdastjóri SAF, Jóhannes Þór Skúlason í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 8. júní 2019 11:14
Isavia gerir ráð fyrir verulegri fækkun farþega Farþegum mun væntanlega fækka um 388 þúsund milli ára. Viðskipti innlent 7. júní 2019 14:12
Úttekt gerð á stjórnsýslu vegna WOW Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis ákvað í gær að óska eftir skýrslu frá ríkisendurskoðanda um aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air í aðdraganda og í kjölfar gjaldþrots félagsins. Innlent 7. júní 2019 06:15
Farþegum Icelandair fjölgaði um 14 prósent í maí Farþegum fjölgaði á öllum mörkuðum, þó mest á markaðinum til Íslands, um 36 þúsund, eða sem nemur 33%. Viðskipti innlent 6. júní 2019 16:27
Nítján sagt upp í heilbrigðis- og félagsþjónustu í maí Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun í maí um hópuppsagnir þar sem 53 starfsmönnum samanlagt var sagt upp störfum á tveimur stöðum. Viðskipti innlent 5. júní 2019 10:47
Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. Viðskipti innlent 4. júní 2019 18:24
Segja hugmyndina um nýtt flugfélag sem "treður á launafólki“ vonda hugmynd Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands gagnrýndu fyrirætlanir Skúla Mogensen harðlega í pistli sem birtist á Facebook-síðu ASÍ. Viðskipti innlent 4. júní 2019 15:37
Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Viðskipti innlent 4. júní 2019 09:19
Björgólfur: „Það var persónulegur greiði við vin minn Skúla Mogensen“ „Hvorki ég né nokkur á mínum vegum átti nokkru sinni sæti í kröfuhafaráði WOW. Ég samþykkti hins vegar þær tillögur sem lagðar voru fyrir skuldabréfaeigendur, um hugsanlega breytingu krafna í hlutafé í þeim tilgangi að bjarga verðmætum, öllum til hagsbóta.“ Viðskipti innlent 3. júní 2019 18:39
Telur aukið beint flug yfir Atlantshaf framhjá Íslandi alvarlega ógn við hagkerfið Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air telur að aukin tíðni flugferða beint á milli Evrópu og Bandaríkjanna, framhjá Íslandi, sé alvarleg ógn við íslensku ferðaþjónustuna sem og hagkerfið. Þetta skýri af hverju ákveðið hafi verið að bæta breiðþotum inn í flugflota WOW air, sem síðar varð flugfélaginu líklega að falli. Viðskipti innlent 3. júní 2019 17:00
Skúli segist hafa fengið tvö erlend atvinnutilboð úr fluggeiranum Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, segist hafa fengið tvö atvinnutilboð erlendis frá úr fluggeiranum frá því að flugfélag hans varð gjaldþrota. Hann segir að endurreisn WOW air sé ekki í bígerð á næstunni en að hann myndi stökka á slíkt tækifæri stæði það honum til boða. Viðskipti innlent 3. júní 2019 13:15
Skúli virðist staðráðinn í því að endurreisa WOW air Skúli Mogensen virðist stefna ótrauður að því að endurreisa hið fallna flugfélag WOW air. Á frumkvöðlaráðstefnu í Hörpu í morgun kynnti Skúli ítarlegar hugmyndir að því hvernig hið endurreista flugfélag myndi líta út, án þess þó að segja það hreint út að til stæði að endurreisa flugfélagið. Viðskipti innlent 3. júní 2019 11:12
Bein útsending: Skúli Mogensen ræðir endurreisn OZ og WOW air Startup Iceland fer fram í dag í Hörpu. Þemað í ár er Stofnendur og undirstöður (e. Founders and Foundations) og mun Skúli Mogensen meðal annars flytja erindi í fyrsta sinn eftir gjaldþrot WOW air í mars síðastliðnum Viðskipti innlent 3. júní 2019 09:00
Flugmenn látnir fjúka Icelandair sagði í gær upp 45 flugmönnum. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að um væri að ræða 21 nýliða. Viðskipti innlent 1. júní 2019 08:00
Harmar uppsagnir Icelandair en segir þær ekki koma á óvart Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir hörmulegt að Icelandair hafi þurft að grípa til þess ráðs í dag að segja upp flugmönnum. Viðskipti innlent 31. maí 2019 21:00
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. Viðskipti innlent 31. maí 2019 17:36
Kröfu ALC vegna Wow-vélarinnar vísað frá Kröfu bandaríska flugvélaleigasalans ALC um að kyrrsetningu Isavia á Airbus-flugvél leigusalans verði aflétt hefur verið vísað frá af Héraðsdómi Reykjaness. Viðskipti innlent 29. maí 2019 14:41
Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands. Innlent 29. maí 2019 06:00
Keypti í Icelandair fyrir 700 milljónir Bandaríski fjárfestingasjóðurinn PAR Capital Managment, sem kom fyrst inn í hlutahafahóp Icelandair Group í síðasta mánuði, bætti við sig hlutum í flugfélaginu í lok síðustu viku fyrir jafnvirði um 700 milljónir króna og er sjóðurinn eftir kaupin orðinn stærsti hluthafi Icelandair. Viðskipti innlent 29. maí 2019 05:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent