Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 4. júní 2018 06:00
„Engar viðræður við Zidane á þessu ári“ Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet, hefur þaggað niður þær sögusagnir að Zinedine Zidane muni taka við af Didier Deschamps sem þjálfari Frakklands eftir að sá fyrrnefndi lét að störfum hjá Real Madrid. Fótbolti 3. júní 2018 23:15
Cahill: Mörkin hjá Sterling rétt handan við hornið Gary Cahill var ánægður með spilamennsku enska liðsins í 2-1 sigri á Nígeríu í gærkvöldi en hann skoraði fyrra mark Englands. Fótbolti 3. júní 2018 22:30
Falsa dóma um rússneska veitingastaði í aðdraganda HM Rússnesk ráðgjafaþjónusta, Bacon agency, hefur nú brugðið á það ráð að hreinlega falsa dóma fyrir veitingastaði á Trip Advisor á ensku og öðrum tungumálum Viðskipti erlent 3. júní 2018 22:00
Spánn og Sviss skildu jöfn Ricardo Rodriguez tryggði Sviss jafntefli gegn Spánverjum í vináttuleik liðanna nú í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Spánverja fyrir HM í Rússlandi. Fótbolti 3. júní 2018 21:00
Gylfi kennir íslensku í frekar vandræðalegu viðtali Gylfi Sigurðsson er hörkukennari ef marka má viðtal sem birtist á YouTube-síðu Copa90 í dag Lífið 3. júní 2018 20:30
Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. Innlent 3. júní 2018 17:13
Neymar fagnaði endurkomunni með marki Neymar spilaði fótboltaleik í fyrsta skipti síðan hann fótbrotnaði í febrúar þegar hann kom inn í seinni hálfleik vináttuleiks Brasilíu og Króatíu sem fram fór á Anfield í Liverpool í dag. Fótbolti 3. júní 2018 15:52
Rússar staðfesta lokahóp sinn fyrir HM Gestgjafar Rússa hafa staðfest tuttugu og þriggja manna lokahóp sinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst um miðjan mánuðinn. Fótbolti 3. júní 2018 15:30
Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. Fótbolti 3. júní 2018 13:00
Alli lofar að halda aftur af skapi sínu á HM Dele Alli hefur gefið stuðningsmönnum Englands loforð um að halda aftur af skapi sínu og láta andstæðinginn ekki komast upp með að ergja hann. Fótbolti 3. júní 2018 12:15
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. Fótbolti 3. júní 2018 11:00
HM í hættu hjá Kompany Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, gæti misst af HM í Rússlandi eftir að hann meiddist í vináttulandsleik Belga og Portúgal í gærkvöld. Fótbolti 3. júní 2018 09:45
Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fótbolti 3. júní 2018 09:00
Ekki fara á ranga staði í Rússlandi Lars Lagerbäck kom, sá og sigraði í Laugardalnum í kvöld þegar Norðmenn kláruðu Íslendinga á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Fótbolti 2. júní 2018 23:30
Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. Fótbolti 2. júní 2018 23:26
Heimir var með Frey í eyranu í kvöld | Fengu búnað frá lögreglunni Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. Fótbolti 2. júní 2018 23:17
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. Fótbolti 2. júní 2018 23:09
Nordveit: Mun horfa á Ísland í íslensku treyjunni Havard Nordveit var að vonum ánægður eftir 3-2 sigur Noregs gegn Íslandi í kvöld en hann var öflugur í vörn Norðmanna. Enski boltinn 2. júní 2018 23:08
Kári: „Einhver álög á okkur í æfingaleikjum“ Kári Árnason, fyrirliði landsliðisins í kvöld var svekktur með tapið gegn Noregi en ekkert of stressaður varðandi framhaldið. Fótbolti 2. júní 2018 23:07
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. Fótbolti 2. júní 2018 23:04
Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. Fótbolti 2. júní 2018 23:00
Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. Fótbolti 2. júní 2018 22:53
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. Fótbolti 2. júní 2018 22:53
Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Fótbolti 2. júní 2018 22:40
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. Fótbolti 2. júní 2018 22:15
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 2. júní 2018 22:13
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. Fótbolti 2. júní 2018 22:03
Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Fótbolti 2. júní 2018 17:15
Martinez brjálaður yfir „dýnumálinu“: Gæti ekki valið lokahópinn núna Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, neitar þeim fréttum að lokahópur Belga fyrir HM í Rússlandi hafi óvart lekið í fjölmiðla í gær þegar myndir af sérmerktum dýnum 23 leikmanna fóru í dreifingu. Fótbolti 2. júní 2018 15:00