
Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn
Línurnar eru farnar að skýrast í Olís deild karla, þrír leikir voru spilaðir í 19. umferðinni í gær. Valur hélt toppsætinu, ÍBV endurheimti leikmenn, HK var engin fyrirstaða fyrir FH og Fjölnir féll formlega úr efstu deild