Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. Erlent 19. ágúst 2015 09:52
Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: Erlent 17. ágúst 2015 07:00
Samkomulag í höfn í Grikklandi Gríska ríkið hefur náð samkomulagi við alþjóðlega lánadrottna sína um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11. ágúst 2015 07:37
Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 4. ágúst 2015 07:00
Gríska kauphöllin opnar á nýjan leik Talið er næsta víst að verð á bréfum muni hrynja. Erlent 3. ágúst 2015 00:41
Samningaviðræður Grikkja við lánardrottna hefjast í dag Gríska þingið samþykkti lagapakka svo hægt sé að semja um neyðaraðstoð. Erlent 24. júlí 2015 07:00
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23. júlí 2015 06:54
Mikilvæg atkvæðagreiðsla á gríska þinginu í kvöld Alexis Tsipras forsætisráðherra reynir að koma aga á þá stjórnarþingmenn sem ekki fylgdu honum að málum við atkvæðagreiðslu í síðustu viku. Erlent 22. júlí 2015 13:11
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22. júlí 2015 07:32
Jafnaðarmenn í Þýskalandi ósáttir við ummæli fjármálaráðherra Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi er ósáttur við kristilega demókrata sem starfa með þeim í ríkisstjórn. Formaður og varaformaður segja hugmyndir fjármálaráðherra um brotthvarf Grikkja vera ósanngjarnar. Erlent 22. júlí 2015 07:00
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Erlent 20. júlí 2015 09:45
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19. júlí 2015 23:46
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18. júlí 2015 10:01
Merkel segir nýja samninginn síðasta séns Þýska þingið samþykkir að hefja formlegar samningaviðræður um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland eftir hvatningu frá kanslara. Erlent 18. júlí 2015 07:00
ESB samþykkir að veita Grikklandi brúarlán Grikkið fá sjö milljarða evru brúarlán úr evrópska stöðugleikakerfinu (ESM). Erlent 17. júlí 2015 13:56
Þýska þingið samþykkir samkomulag við Grikki 439 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni, 119 gegn, en fjörutíu sátu hjá. Erlent 17. júlí 2015 12:40
Evrusvæðið veitir Grikklandi aukalán Fjármálaráðherrar evrusvæðisins hjálpa Grikkjum áður en neyðaraðstoðarsamningur kemst í gagnið. Erlent 17. júlí 2015 07:00
Bankar í Grikklandi opna á ný á mánudag Bankar í landinu hafa verið lokaðir síðan 29. júní síðastliðinn. Viðskipti erlent 16. júlí 2015 15:09
Telur líklegt að boðað verði til kosninga í Grikklandi í haust Innanríkisráðherra Grikklands segir líklegt að boðað verði til þingkosninga í Grikklandi í september eða október. Erlent 16. júlí 2015 12:55
Allt á suðupunkti í Grikklandi: Mótmælendur beita eldsprengjum og þingforsetinn gekk út Um fjörutíu mótmælendur hafa verið handteknir fyrir utan þinghúsið. Erlent 15. júlí 2015 22:20
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. Viðskipti erlent 15. júlí 2015 20:18
Reikna með fjölmennum mótmælum í Aþenu í kvöld Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. Erlent 15. júlí 2015 15:29
Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. Erlent 15. júlí 2015 10:58
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill mun meiri skuldaafskriftir fyrir Grikkland Í skýrslu sem AGS gerði um skuldastöðu Grikklands eru færð rök fyrir því að sjóðurinn muni ekki taka þátt í því að veita Grikkjum þriðja neyðarlánið. Viðskipti erlent 14. júlí 2015 23:54
Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys "Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á,“ sagði Alexis Tsipras í sjónvarpsviðtali í kvöld. Viðskipti erlent 14. júlí 2015 21:28
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. Viðskipti erlent 14. júlí 2015 07:00
Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. Erlent 13. júlí 2015 13:45
Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. Erlent 13. júlí 2015 12:00
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 13. júlí 2015 11:55
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. Erlent 13. júlí 2015 07:09