Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru úr Fréttablaðinu og af Vísi.

Fréttamynd

Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku

Það er fræg saga af íslenskri leikkonu á 20. öld sem fékk hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum og sló í gegn, þannig að í næstu uppfærslu á allt öðru leikriti ákvað hún að leika Soffíu frænku bara aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Bóndinn sem sakaði konu hreppstjórans um saurlifnað

Á morgun flytur Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur fyrirlestur um sáttanefndir sem störfuðu hér á landi frá lokum 18. aldar og fram á 20. öld. Málin eru margvísleg og veita innsýn í dagleg deilumál Íslendinga á þeim tíma.

Innlent
Fréttamynd

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Lífið
Fréttamynd

Blaðað í fortíðinni

Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum.

Menning
Fréttamynd

Ást á tímum alnæmis

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til.

Menning
Fréttamynd

Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz

Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans.

Lífið
Fréttamynd

Farsælast að vera maður sjálfur

Þær Ísabel, Erna og Salka Ýr skipta með sér hlutverki Matthildar í samnefndum söngleik. Þær eru sammála um það að meginboðskapur sögunnar um Matthildi sé að farsælast sé að vera maður sjálfur og láta ekkert buga sig.

Lífið
Fréttamynd

Hörpuleikarar með vígtennur

Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Týnd í skógi Shakespeares

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið Jónsmessunæturdraum eftir William Shakespeare, í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns, á stóra sviðinu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hún náði kjöri

Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þýðir ekki að tuða en hanga sjálfur í símanum

Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur og teiknari er ein þeirra sem standa að árlegri ráðstefnu um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi næstkomandi laugardag en gæði barnabóka hafa verið töluvert í umræðunni.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.