Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Bandaríkjamaðurinn Josh Hoey sem sló heimsmet Wilsons Kipketers í dag. Sport 24.1.2026 23:00
Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar. Sport 24.1.2026 09:32
Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Hlaupari sem sást hlaupa með ungbarn í Hong Kong-maraþoninu var stöðvaður og beðinn um að yfirgefa svæðið. Honum var meinað að klára hlaupið. Sport 23.1.2026 07:02
Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Matthew Molinaro, fyrrum hlaupastjarna og háskólameistari í 800 metra hlaupi, hefur verið ákærður fyrir morð. Sport 7. janúar 2026 06:31
Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. Sport 3. janúar 2026 21:11
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. Sport 3. janúar 2026 20:11
Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið íþróttafólk ársins sem að þessu sinni kemur úr frjálsum íþróttum og fótbolta. Sport 30. desember 2025 11:02
Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Kona bar sigur úr býtum í Ísmaraþoninu á Suðurskautslandinu í ár og varð þar með fyrst allra keppenda í mark. Það hefur aldrei gerst áður í tuttugu ára sögu hlaupsins. Sport 17. desember 2025 12:31
Dauðaslys í maraþonhlaupi Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Sport 17. desember 2025 06:30
„Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Arnar Pétursson var mjög sáttur eftir Valencia-maraþonið um helgina en þar setti hann nýtt persónulegt met og varð um leið þriðji hraðasti íslenski maraþonhlaupari sögunnar. Sport 9. desember 2025 08:03
Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Rannsókn sem kynnt var á ársfundi Bandarísku krabbameinslækningasamtakanna í Chicago, og náði til hundrað hlaupara á aldrinum 35 til 50 ára sem hlupu frá október 2022 til desember 2024, hefur gefið í skyn tengsl milli langhlaupa á háu stigi og ristilkrabbameins. Sport 8. desember 2025 06:31
Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Á krefjandi ári tókst kúluvarparanum Ingeborg Eide Garðarsdóttur að setja nýtt Íslandsmet í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþróttakona ársins 2025 í vali Íþróttasambands Fatlaðra. Sport 4. desember 2025 12:33
Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. Sport 3. desember 2025 17:39
Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að hætta við fyrirætlanir sínar um að breyta útfærsli á stökksvæði í langstökki. Framkvæmdastjóri sambandsins segir það með þessu vera að forða sér undan stríði við langstökkvara. Sport 3. desember 2025 14:17
Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Kim Wan-gi, yfirþjálfari frjálsíþróttaliðs Samcheok-borgar, hefur neitað ásökunum um að hann hafi snert kvenkyns hlaupara á óviðeigandi hátt á alþjóðlega maraþoninu í Incheon á dögunum og segir að deilan stafi af misskilningi. Sport 27. nóvember 2025 23:31
Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Kínverski heimsmeistarinn í langstökki, Wang Jianan, hefur verið hreinsaður af lyfjamisferli eftir að myndbandsupptaka af öryggismyndavél á spítala sýndi að hann hafði óviljandi andað að sér bönnuðu efni. Sport 27. nóvember 2025 18:01
„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. Sport 26. nóvember 2025 11:31
Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Vandamálaunglingar í Fíladelfíu í Bandaríkjunum fá annað tækifæri og að hreinsa sakaskrá sína með óvenjulegum þætti. Sport 23. nóvember 2025 13:26
Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Vinsæll veitingastaður jamaísku spretthlaupsgoðsagnarinnar Usains Bolt skemmdist illa í bruna í nótt. Sport 23. nóvember 2025 11:04
Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale Maraþonhlaup eru alltaf að verða vinsælli og flestir vilja reyna sig við New York-maraþonið sem er orðið það allra vinsælasta í hlaupaheiminum í dag. Sport 14. nóvember 2025 15:47
Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sigur Kylie Mantz í Fresno-maraþoninu í Kaliforníu vakti athygli, bæði fyrir það að hún var að hlaupa maraþonhlaup í fyrsta sinn en einnig hvernig hún nýtti sér eiginmanninn í hlaupinu. Sport 14. nóvember 2025 08:33
Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12. nóvember 2025 10:00
Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12. nóvember 2025 08:31
Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Maraþonhlaup verða enn meira krefjandi í framtíðinni ef marka má nýja rannsókn um breyttar aðstæður fyrir stærstu maraþonhlaup heimsins. Sport 6. nóvember 2025 12:01