Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Engin vandræði hjá Fylki og Kórdrengjum

Keppni í Mjólkurbikar karla í fótbolta hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram og þar ber helst að nefna leiki Fylkis og Kórdrengja. Bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar og unnu 5-0 sigra á liðum sem leika í 4. deild, Fylkir gegn Úlfunum og Kórdrengir gegn Álftanesi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lampard: Það getur allt skeð

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arnar: Mér fannst frammistaðan alveg verðskulda þrjú stig

KA vann 1-0 sigur á Leikni Reykjavík á Dalvíkurvelli nú í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði sigurmark leiksins á 53. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum og fyrst og fremst að fá stigin þrjú.

Fótbolti
Fréttamynd

Hlín hafði betur gegn Hallberu

Fimm leikjum er nú nýlokið í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Allar íslensku stelpurnar voru í byrjunarliði sinna liða og Hlín Eiríksdóttir skoraði sigurmarkið í uppgjöri Íslendingaliðanna.

Fótbolti