Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stoðsending Birkis dugði skammt

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, lagði upp mark Adana Demirspor þegar liðið beið 2-1 ósigur í leik sínum á móti Alanyaspor í tyrknesku efstu deildinni í dag. 

Fótbolti