Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Segir að það geti verið tvíeggja sverð

Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segir að það gæti verið bæði gott og slæmt að Frakkarnir séu búnir að tryggja sér sigur í riðlinum áður en kemur að leiknum við Ísland.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við bjuggumst aldrei við þessu“

Svava Kristín Grétarsdóttir spjallaði við Brynju Scheving, móðir Auðar Sveinbjörnsdóttur Scheving, á stuðningsmannsvæði Íslands í Englandi. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mömmunum fjölgar í íslenska liðinu

Mömmurnar í íslenska landsliðinu hér á EM í Englandi eru núna orðnar sex en þeim fjölgaði um eina þegar Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Telmu Ívarsdóttur markvarðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Noregur úr leik á EM

Austurríki fer áfram í 8-liða úrslit á EM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Noregi. Þær norsku eru næst sigursælasta lið Evrópumótsins á eftir Þýskalandi en komast ekki upp úr riðli sínum, annað Evrópumótið í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mis­munandi á­herslur daginn eftir leik: Mynda­syrpa

Það er mismunandi hvað leikmenn gera daginn eftir leik. Á æfingu íslenska landsliðsins í dag má sjá þær sem spiluðu leik Íslands og Ítalíu í gær taka því rólega með léttu skokki og smá lyftingum. Þær sem minna eða ekkert spiluðu taka hins vegar alvöru æfingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen orðinn leikmaður Man United

Það er ekki nóg með að Manchester United raði inn mörkum í æfingaleikjum heldur er félagið líka byrjað að sækja leikmenn. Rétt í þessu var staðfest að Christian Eriksen væri genginn í raðir félagsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Raphinha genginn í raðir Barcelona

Þrátt fyrir að því virðist að eiga engan pening heldur spænska knattspyrnuliðið Barcelona áfram að festa kaup á nýjum leikmönnum. Nýjasta viðbótin er brasilíski vængmaðurinn Raphinha. 

Fótbolti