Bein útsending: KR-Stjarnan KR tekur á móti Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um sæti í efri hluta úrslitakeppninnar en sýnt er frá leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Fótbolti 11. september 2022 05:31
Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. Fótbolti 10. september 2022 23:30
Mæta Venesúela í vináttuleik fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, mun tilkynna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki næstkomandi föstudag. Fótbolti 10. september 2022 23:00
„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10. september 2022 21:30
Atletico Madrid rúllaði yfir Celta Vigo Liðsmenn Atletico Madrid léku við hvurn sinn fingur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10. september 2022 21:24
Jón Dagur spilaði í sigri - Samúel á skotskónum í Grikklandi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka helgarverkefnum sínum í Evrópu. Fótbolti 10. september 2022 21:03
Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10. september 2022 20:45
Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10. september 2022 19:25
Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Fótbolti 10. september 2022 19:04
Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10. september 2022 18:00
Neymar tryggði PSG nauman sigur Frakklandsmeistarar PSG eru taplausir eftir fyrstu sjö umferðirnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10. september 2022 17:01
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10. september 2022 16:45
Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. Íslenski boltinn 10. september 2022 16:26
Bæði Bayern og Dortmund tapa stigum í toppbaráttunni í Þýskalandi Bayern München gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund tapaði 3-0 á útivelli gegn RB Leipzig á sama tíma. Fótbolti 10. september 2022 16:00
Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10. september 2022 15:15
Vill sýna að KR sé að gera mistök Arnar Páll Garðarsson, þjálfari kvennaliðs KR, er á förum frá félaginu eftir tímabilið en hann er ekki sáttur með viðskilnaðinn við KR. Fótbolti 10. september 2022 13:31
Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. Enski boltinn 10. september 2022 12:01
Sádi-Arabía sækist eftir HM 2030 HM 2022 fer fram um miðjan vetur í Katar í nóvember og desember næstkomandi. Það gæti farið svo að HM 2030 fari aftur fram um vetur ef umsókn Sáda gengur eftir. Fótbolti 10. september 2022 11:31
Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. Fótbolti 10. september 2022 11:00
„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. Fótbolti 10. september 2022 09:30
Boehly vildi að Tuchel spilaði leikkerfið 4-4-3 Í ítarlegri grein The Athletic um brottrekstur Thomas Tuchel og hvað leiddi til hans er farið djúpt ofan í það sem hefur gengið á hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea undanfarna mánuði. Þar kemur fram að Todd Boehly, bandarískur eigandi félagsins, hafi stungið upp á að Tuchel myndi spila leikkerfið 4-4-3. Enski boltinn 10. september 2022 07:00
Koma Aurier þýðir að Forest hefur sótt tvö byrjunarlið af nýjum leikmönnum í sumar Það hefur verið mikið rætt og ritað um Nottingham Forest undanfarnar vikur en félagið komst loks upp í ensku úrvalsdeildina eftir meira en tveggja áratuga fjarveru. Til að auka möguleika sína á að halda sæti sínu hefur félagið sótt hvern leikmanninn á fætur öðrum, 22 alls. Það eru tvö heil byrjunarlið. Enski boltinn 9. september 2022 23:30
Tindastóll upp í Bestu deildina Tindastóll vann öruggan 5-0 útisigur á Augnabliki í Kópavogi í Lengjudeild kvenna í kvöld. Sigurinn þýðir að Tindastóll er komið aftur upp í Bestu deild kvenna eftir aðeins ár í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 9. september 2022 21:35
Rúnar Alex og Willum Þór með sína fyrstu deildarsigra Rúnar Alex Rúnarsson stóð milli stanganna er Alanyaspor lagði Ankaragücü í tyrknesku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur liðsins síðan Rúnar Alex komst í byrjunarliðið. Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum hjá Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið vann 3-2 útisigur á Volendam. Fótbolti 9. september 2022 20:30
UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Fótbolti 9. september 2022 20:01
Markalaust í Eyjum og Valur komið níu fingur á titilinn ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í kvöld þar sem liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta. Jafnteflið þýðir að Valskonur, sem unnu stórsigur á KR, eru nú komnar með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 9. september 2022 19:00
Umfjöllun og viðtöl: KR-Valur 0-6 | Stórsigur Íslandsmeistaranna og titillinn í augsýn Valskonur unnu nágranna sína í KR með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og það virðist fátt geta stöðvað liðið í að vinna sinn annan titil í röð en Breiðablik gerði markalaust jafntefli í Eyjum í kvöld. Viðtöl og umfjöllun koma von bráðar. Íslenski boltinn 9. september 2022 18:55
Gabriel Jesus eða Martinelli ekki í síðasta leikmannahóp Brasilíu fyrir HM Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur tilkynnt 26 manna hóp fyrir síðustu æfingaleiki liðsins í aðdraganda HM sem fram fer í Katar á síðasta ári. Athygli vekur að Arsenal tvíeykið Gabriel Jesus og Martinelli eru ekki í hópnum. Fótbolti 9. september 2022 18:31
Man Utd vildi ekki Potter þar sem hann hafði ekki þjálfað í Meistaradeildinni Graham Potter er nýr þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hann hefði getað fengið tækifæri til að stýra öðru toppfélagi á Englandi en tvívegis kom nafn hans upp er Manchester United var að leita að nýjum þjálfara. Skortur á reynslu í Meistaradeild Evrópu stöðvaði hins vegar Man United í að fara lengra með áhuga sinn. Enski boltinn 9. september 2022 17:45
„Þurfum að búa okkur vel undir báða möguleikana“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, segir að liðið muni koma saman til æfinga á meginlandi Evrópu ekki á Íslandi, fyrir umspilsleikinn 11. október um sæti á HM. Fótbolti 9. september 2022 17:02
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti