Ejub: Trúði varla vítadómnum "Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 23:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:30
Falcao skoraði í sigri Monaco | Olympiacos og Anderlecht úr leik Ljóst hvaða lið eru komin áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. ágúst 2016 22:09
Atli Viðar: Ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili Atli Viðar Björnsson kann fáar skýringar á því af hverju honum gengur svona vel að skora á móti ÍA en hann hefur nú gert sex mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Skagamönnum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 21:30
Bjarni: Þessi dómari á greinilega eftir að læra mikið í bransanum Bjarni Jóhannsson segir að það hafi verið sárgrætilegt fyrir Eyjamenn að tapa fyrir Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 21:21
Markalaust í góðgerðarleik Rooney | Myndir Wayne Rooney spilaði í 53 mínútur í góðgerðarleik Manchester United og Everton í kvöld. Enski boltinn 3. ágúst 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 20:45
Martinez tekur við belgíska landsliðinu Var rekinn frá Everton í vor en tekur nú við einu sterkasta landsliðið heims. Fótbolti 3. ágúst 2016 20:27
Nýi maðurinn bjargaði andliti Englandsmeistaranna Barcelona vann Leicester, 4-2, í International Champions Cup keppninni. Fótbolti 3. ágúst 2016 20:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3. ágúst 2016 18:45
Sögulegt sigurmark hjá Svíum | Sjáðu markið Unnu fyrsta leikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en leikarnir verða þó ekki settir fyrr en á föstudag. Fótbolti 3. ágúst 2016 18:08
Handtekinn fyrir kynferðislega áreitni á unglingamóti Norska lögreglan hefur handtekið þjálfara á unglingamótinu Norway Cup fyrir kynferðislega áreitni. Fótbolti 3. ágúst 2016 16:30
Zlatan: Rooney er fullkominn samherji Zlatan Ibrahimovic er mjög spenntur fyrir því að spila með Wayne Rooney í vetur. Enski boltinn 3. ágúst 2016 15:45
Clattenburg fékk sér tvö tattú | Mynd Dómarinn Mark Clattenburg hélt upp á sitt besta ár í dómgæslunni með tveimur minningartattúum. Enski boltinn 3. ágúst 2016 15:00
Vardy gæti spilað gegn Barcelona í kvöld Það er áhugaverður leikur í International Champions Cup í kvöld er Englandsmeistarar Leicester City spila við Spánarmeistara Barcelona. Fótbolti 3. ágúst 2016 11:30
Er Draxler loksins á leiðinni til Arsenal? Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur staðfest að hann vilji yfirgefa herbúðir Wolfsburg áður en tímabilið hefst. Enski boltinn 3. ágúst 2016 10:45
Eiður hættur hjá Molde | Skórnir kannski á leið upp í hillu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá norska félaginu Molde. Eiður segist ekki vita hvort hann haldi áfram í fótbolta. Fótbolti 3. ágúst 2016 10:16
Áfrýjar fimm leikja Evrópubanni Hibernian er ekki sátt við að UEFA hafi sett þjálfara félagsins, Neil Lennon, í fimm leikja Evrópubann. Fótbolti 3. ágúst 2016 10:00
Góðgerðarleikur Rooney í beinni á Facebook Wayne Rooney fær góðgerðarleik á Old Trafford í kvöld og um leið verður skrifaður nýr kafli í sögu Facebook. Enski boltinn 3. ágúst 2016 09:28
Tilboði Everton í Williams hafnað Everton mun ekki geta keypt Ashley Williams af Swansea fyrir 10 milljónir punda. Enski boltinn 3. ágúst 2016 09:21
Jón Daði: Gríðarleg þreyta eftir EM Jón Daði Böðvarsson gerði í gær þriggja ára samning við enska B-deildarliðið Wolves. Hann hefur stefnt að því allt sitt líf að spila á Englandi en hann segir að EM hafi breytt miklu fyrir möguleika sína. Fótbolti 3. ágúst 2016 06:00
Dundalk tryggði sér 925 milljónir í kvöld Ótrúlegur árangur hjá írsku meisturunum sem eru öruggir með sæti í Evrópudeild UFEA. Fótbolti 2. ágúst 2016 22:53
Scholes og Ronaldo þeir bestu Wayne Rooney hefur spilað með mörgum snillingum en segir það standa upp úr að hafa spilað með Paul Scholes og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2. ágúst 2016 21:30
Ævintýri Dundalk heldur áfram | Sló út BATE FH-banarnir frá Írlandi eru komnir áfram í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og að minnsta kosti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 2. ágúst 2016 21:00
Óttast ekki að rifrildi um liðið leiði til skilnaðar Hjónin Kristinn Guðbrandsson og Steindóra Steinsdóttir eru samstíga í lífinu. Það sanna þau með því að þjálfa saman. Íslenski boltinn 2. ágúst 2016 19:30
Norsku meisturunum slátrað í uppbótartíma Náðu að halda markinu hreinu þar til í uppbótartíma en þá skoruðu Kýpverjarnir þrjú mörk og gerðu út um Meistaradeildardraum Rosenborg. Fótbolti 2. ágúst 2016 19:00
Rahman lánaður til Þýskalands Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur engin not fyrir varnarmanninn Baba Rahman í vetur og er því búinn að lána hann. Enski boltinn 2. ágúst 2016 18:00