Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ejub: Trúði varla vítadómnum

"Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jón Daði: Gríðarleg þreyta eftir EM

Jón Daði Böðvarsson gerði í gær þriggja ára samning við enska B-deildarliðið Wolves. Hann hefur stefnt að því allt sitt líf að spila á Englandi en hann segir að EM hafi breytt miklu fyrir möguleika sína.

Fótbolti