Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Baulað á Hummels

Stuðningsmenn Dortmund tóku ekki vel á móti sínum gamla fyrirliða, Mats Hummels, er hann spilaði með Bayern gegn Dortmund í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Snerting að hætti Dimitars Berbatov

Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vidal og Muller sáu um Dortmund í Ofurbikarnum

Arturo Vidal og Thomas Muller sáu um Dortmund í 2-0 sigri Bayern Munchen á í þýska Ofurbikarnum í kvöld en það tók Carlo Ancelotti aðeins einn leik að vinna fyrsta bikar sinn sem stjóri þýsku meistaranna.

Fótbolti