Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Svíar í úrslit í fyrsta sinn

Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi.

Fótbolti