Klopp vill fara alla leið í deildabikarnum Liverpool mætir Burton Albion í annarri umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 23. ágúst 2016 10:00
Terry gæti snúið aftur í landsliðið Hætti árið 2012 eftir að hann var sakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand. Enski boltinn 23. ágúst 2016 09:30
Doumbia fékk sigurmarkið skráð á sig | Sjáðu markið Sagði sjálfur í viðtölum eftir leik að markið hefði verið sjálfsmark. Íslenski boltinn 23. ágúst 2016 09:00
Það vantaði trommuna í víkingaklappinu Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson svífur hátt þessa dagana og nýtur lífsins í botn enda hefur ferill hans með enska liðinu Wolves farið frábærlega af stað. Hann er þegar orðinn hetja hjá stuðningsmönnum. Enski boltinn 23. ágúst 2016 06:00
Ólafur: Leggjum meiri áherslu á okkur en andstæðinginn Það var létt yfir Ólafi Jóhannessyni, þjálfara Vals, eftir stórsigur hans manna á Þrótti í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Þróttur - Valur 0-4 | Auðvelt dagsverk hjá Valsmönnum Valur vann stórsigur á Þrótti, 0-4, í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 23:00
Hermann: Til háborinnar skammar Fylkir átti aldrei möguleika gegn ÍA á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:31
Jón Daði fær samkeppni Enska B-deildarliðið Wolves hefur styrkt sig enn frekar fyrir baráttuna um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. ágúst 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:15
Rúnar Páll: FH er með þetta í hendi sér Rúnar Páll Sigmundsson var svekktur eftir tap Stjörnunnar gegn FH. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:08
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-3 | Slakir Fylkismenn á niðurleið Fylkir er í bullandi vandræðum eftir slæmt 3-0 tap á heimavelli fyrir ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Tufa tryggði sigurinn í lokin Víkingur vann góðan sigur á ÍBV í 16.umferð Pepsi-deildar karla á Víkingsvelli í kvöld. Sigurmark Víkinga kom á 89.mínútu leiksins og misstu Eyjamenn því af tækifæri að færa sig fjær Fylki í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 21:00
Hafsteinn: Lá ekki í loftinu að Bjarni skyldi hætta Hafsteinn Briem fyrirliði ÍBV var niðurlútur eftir tap gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði það hafa komið á óvart þegar Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins hætti um helgina. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 20:21
Viðar Örn skorar og skorar Markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar, Viðar Örn Kjartansson, getur hreinlega ekki hætt að skora fyrir lið sitt, Malmö FF Fótbolti 22. ágúst 2016 19:04
ÍBV vildi halda Bjarna „Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 16:00
Baldur ekki með í kvöld Er tognaður aftan í læri og óvíst hvenær hann snýr til baka. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 15:15
„Fara býsna langt með titilbaráttuna með sigri“ FH mætir Stjörnunni í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 14:30
Hart fær traust nýs landsliðsþjálfara Er í kuldanum hjá Pep Guardiola hjá Manchester City en verður valinn í enska landsliðið fyrir næsta leik. Enski boltinn 22. ágúst 2016 13:00
Buffon: Pogba getur orðið eins og Zidane Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að Paul Pogba, fyrrum samherji sinn hjá Juventus og nú miðjumaður Manchester United, gæti orðið besti miðjumaður í heimi. Enski boltinn 22. ágúst 2016 08:00
Stórleikur í Krikanum | Hvað gera þjálfaralausir Eyjamenn? Sextándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 22. ágúst 2016 07:00
Ejub: Góð viðbrögð við hörmungunum að undanförnu Ejub Purisevic þjálfar Víkings Ólafsvíkur var augljóslega létt eftir að lið hans náði að binda enda á fimm leikja taphrinu með 2-2 jafntefli við Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 22:20
Wenger vonast til að klófesta Mustafi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í samtali við franska sjónvarpsstöð í gær að hann vonaðist eftir því að Lundúnarliðið myndi ná að klófesta Shkodran Mustafi áður en félagsskiptaglugginn er úti. Enski boltinn 21. ágúst 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 2-2 | Víkingur stöðvaði blæðinguna | Sjáðu mörkin Marcus Solberg tryggði Fjölni 2-2 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík á útivelli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 21:15
Sigur í fyrsta heimaleik Emery Frönsku meistararnir í PSG halda sigurgöngu sinni áfram í frönsku úrvalsdeildinni en þeir unnu 3-0 sigur á Metz í dag. Fótbolti 21. ágúst 2016 20:54
Bale og Asensio sáu um Sociedad Real Madrid byrjar spænsku úrvalsdeildina á 2-0 sigri á Real Sociedad, en Gareth Bale og Marco Asensio skoruðu mörkin. Fótbolti 21. ágúst 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 | Sjáðu mörkin KR og Breiðabilk gerðu 1-1 jafntefli á Alvogen-vellinum í 16. umferð Pepsi-deildar karla, en Morten Beck Andersen bjargaði stigi fyrir KR. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 19:45
Jón Daði maður leiksins í annað sinn Jón Daði Böðvarsson var valinn maður leiksins hjá Wolves í gær eftir 3-1 sigur liðsins á Birmingham. Enski boltinn 21. ágúst 2016 19:00
Ari og Sverrir í tapliði Ari Freyr Skúlason og Sverrir Ingi Ingason voru í byrjunarliði Lokeren sem lá fyrir Genk 3-0 í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21. ágúst 2016 18:04
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti