Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 25. ágúst 2016 16:00
Bein útsending og lýsing: Dregið í Meistaradeild Evrópu Vísir sýnir beint frá því þegar dregið er í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. ágúst 2016 15:30
Blikar settu fimm og bættu stöðu sína Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks eru komnir með fjögur stig í sínum riðli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 5-0 sigur á NSA Sofiu frá Búlgaríu í dag. Fótbolti 25. ágúst 2016 14:52
Bravo orðinn leikmaður Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur staðfest kaupin á síleska landsliðsmarkverðinum Claudio Bravo frá Barcelona. Enski boltinn 25. ágúst 2016 14:19
AGF búið að kaupa Björn Daníel Danska úrvalsdeildarliðið AGF hefur fest kaup á Birni Daníel Sverrissyni frá Viking í Noregi. Fótbolti 25. ágúst 2016 13:42
Zaha á óskalista Tottenham Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur ku hafa áhuga á Wilfried Zaha, kantmanni Crystal Palace. Enski boltinn 25. ágúst 2016 12:45
Arsenal og Everton bítast um Lucas Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Everton hafa bæði mikinn áhuga á spænska framherjanum Lucas Pérez Martínez sem leikur með Deportio La Coruna. Enski boltinn 25. ágúst 2016 12:07
Cillessen til Barcelona Barcelona hefur fest kaup á hollenska landsliðsmarkverðinum Jasper Cillessen frá Ajax. Fótbolti 25. ágúst 2016 11:30
Reynsluboltarnir hjá Man Utd voru ósáttir með Schweinsteiger á síðasta tímabili Samkvæmt heimildum Daily Mail voru eldri og reyndari leikmenn Manchester United ósáttir með Bastian Schweinsteiger á síðasta tímabili. Enski boltinn 25. ágúst 2016 11:00
Enn einn lykilmaðurinn framlengir við Englandsmeistarana Danny Drinkwater hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 25. ágúst 2016 10:30
Birkir fer ekki í ensku B-deildina Umboðsmaður hans útilokar að hann gefi frá sér tímabil í Meistaradeild Evrópu til að spila í B-deildinni á Englandi. Enski boltinn 25. ágúst 2016 10:07
Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 25. ágúst 2016 09:26
Smá högg að Liverpool valdi að taka nafna minn Ragnar Sigurðsson hefur bæst í hóp þeirra íslensku landsliðsmanna sem spila nú á Englandi eftir að hann samdi við Fulham. Sumarið hefur verið erfitt hjá Ragnari sem hefur beðið eftir tækifærinu til að komast til Englands allan sinn fe Enski boltinn 25. ágúst 2016 07:00
Helgi Kolviðs er töffari Ragnar Sigurðsson segir að það sé engin landsliðsþreyta í honum eftir frábært gengi á EM í sumar og hann hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir í landsliðstreyjunni. Það byrjar eftir tæpar tvær vikur þegar Ísland mætir Úkraínu ytra í undankeppni HM 2018. Fótbolti 25. ágúst 2016 06:30
Hópurinn á að ráða við þetta Breiðabliki tókst ekki að vinna serbneska liðið Spartak Subotica í Meistaradeild Evrópu í fyrradag þrátt fyrir mikla yfirburði. Blikar þurfa að svara fyrir sig með sigri, og það helst stórum, gegn NSA Sofia í dag. Fótbolti 25. ágúst 2016 06:00
Hart kvaddi City líklega í kvöld Stuðningsmenn Man. City stóðu þétt við bakið á Joe Hart í kvöld og hann var nánast í tárum í leikslok. Enski boltinn 24. ágúst 2016 22:00
Töpuðu fyrir D-deildarliði | Búið að draga í næstu umferð Úrvalsdeildarlið Burnley er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap gegn Accrington Stanley í framlengdum leik. Enski boltinn 24. ágúst 2016 21:18
Bony gæti verið á förum til West Ham Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, viðurkennir að hann hafi áhuga á að fá framherjann Wilfried Bony frá Manchester City. Enski boltinn 24. ágúst 2016 21:00
Man. City flaug inn í Meistaradeildina | Úrslit kvöldsins Á meðan Man. City komst auðveldlega áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá lentu lið eins og Ajax í vandræðum. Fótbolti 24. ágúst 2016 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjörnukonur náðu fimm stiga forskoti Stjarnan náði fimm stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með naumum 2-1 sigri á ÍBV á heimavelli í kvöld en þetta var sjötti sigurleikur Stjörnunnar í röð. Íslenski boltinn 24. ágúst 2016 20:30
Valur vann en staða KR og ÍA slæm Stjörnustúlkur eru sem fyrr á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á ÍBV en það fóru fram þrír aðrir leikir í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2016 19:54
Rúnar: Það er komin pressa Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Fótbolti 24. ágúst 2016 19:00
Griezmann: Ég á skilið að vera valinn bestur í Evrópu Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid og franska landsliðsins, segir að hann verðskuldi titilinn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 24. ágúst 2016 17:45
Pepsi-mörkin: Fótboltalið eins og líffæri Stundum er erfitt að útskýra af heilu fótboltaliðin koðna niður. Íslenski boltinn 24. ágúst 2016 16:00
Tottenham með Calhanouglu í sigtinu Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Enski boltinn 24. ágúst 2016 15:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Meistaradeild Evrópu Fimm leikir fara fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 24. ágúst 2016 15:15
Pepsi-mörkin: FH klárar svona mót Er Íslandsmeistaratitilinn orðinn formsatriði fyrir FH úr þessu? Íslenski boltinn 24. ágúst 2016 15:00
Messan: Er Ragnar Klavan nógu góður fyrir Liverpool? Liverpool einokaði nánast boltann gegn Burnley en tapaði samt 2-0. Enski boltinn 24. ágúst 2016 14:00
Derby fór áfram í deildabikarnum eftir 32 vítaspyrnur Það er óhætt að segja að leikur Derby County og Carlisle United í enska deildabikarnum í gær hafi dregist á langinn. Enski boltinn 24. ágúst 2016 13:30
Eigandi nýs félags Eiðs er Bollywood-stjarna Hrithik Roshan er einn þekktasti Bollywood-stjarna Indlands og jafnframt eigandi FC Pune City. Fótbolti 24. ágúst 2016 13:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti