Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hope Solo sett í sex mánaða bann

Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó.

Fótbolti
Fréttamynd

Smá högg að Liverpool valdi að taka nafna minn

Ragnar Sigurðsson hefur bæst í hóp þeirra íslensku landsliðsmanna sem spila nú á Englandi eftir að hann samdi við Fulham. ­Sumarið hefur verið erfitt hjá Ragnari sem hefur beðið eftir tækifærinu til að komast til Englands allan sinn fe

Enski boltinn
Fréttamynd

Helgi Kolviðs er töffari

Ragnar Sigurðsson segir að það sé engin landsliðsþreyta í honum eftir frábært gengi á EM í sumar og hann hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir í landsliðstreyjunni. Það byrjar eftir tæpar tvær vikur þegar Ísland mætir Úkraínu ytra í undankeppni HM 2018.

Fótbolti
Fréttamynd

Hópurinn á að ráða við þetta

Breiðabliki tókst ekki að vinna serbneska liðið Spartak Subotica í Meistaradeild Evrópu í fyrradag þrátt fyrir mikla yfirburði. Blikar þurfa að svara fyrir sig með sigri, og það helst stórum, gegn NSA Sofia í dag.

Fótbolti