Stjarnan og KR með mikilvæga sigra Stjarnan komst aftur á beinu brautina í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigri á ÍA eftir að hafa lent 1-0 undir. Íslenski boltinn 6. september 2016 19:23
Titilvonir Vals litlar eftir skell á Akureyri Þór/KA gerði sér lítið fyrir og skellti Val, 4-0, í Pepsi-deild kvenna fyrir norðan, en eftir þetta tap eru titilmöguleikar Vals nánast úr sögunni. Íslenski boltinn 6. september 2016 19:11
Umfjöllun: Tveggja marka tap í Caen Íslaenska landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Frakklandi í undankeppni EM U21-liða, en leikið var í Caen í dag. Fótbolti 6. september 2016 18:30
Það var svona gaman að fá mynd af sér með Neuer Ungur, norskur knattspyrnuáhugamaður datt heldur betur í lukkupottinn í fyrradag. Fótbolti 6. september 2016 16:45
Ólíklegt að O'Neill taki við Hull Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City. Enski boltinn 6. september 2016 16:15
Leik Breiðabliks og ÍBV frestað Fer fram á morgun og verður þá í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 6. september 2016 15:45
Breyta nafni heimavallarins í höfuðið á stuðningsmanni Þýska úrvalsdeildarliðið SV Darmstadt 98 hefur ákveðið að heiðra minningu eins harðasta stuðningsmanns félagsins með því að nefna heimavöll félagsins í höfuðið á honum. Fótbolti 6. september 2016 15:45
Mkhitaryan tæpur fyrir Manchester-slaginn Armeninn Henrikh Mkhitaryan er í kapphlaupi við tímann en hann vonast til að geta tekið þátt í stórleik Man. Utd og Man. City. Enski boltinn 6. september 2016 14:45
Man. Utd og Arsenal hafa sýnt Toure áhuga Hinn foxilli umboðsmaður Yaya Toure, Dimitri Seluk, er farinn að skoða ný félög fyrir skjólstæðing sinn. Enski boltinn 6. september 2016 14:30
Owen: Fór til Man Utd því Liverpool vildi mig ekki Michael Owen segir að hann hafi farið til Manchester United sumarið 2009 því Liverpool, uppeldisfélag hans, vildi ekki fá hann. Enski boltinn 6. september 2016 13:30
Það var auðvelt að hafna Arsenal Lengi vel í sumar benti margt til þess að Jamie Vardy myndi yfirgefa Leicester City og ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 6. september 2016 11:30
Rooney hefði átt að hætta eftir EM Enska markvarðargoðsögnin Peter Shilton skilur ekki af hverju Wayne Rooney er enn að spila með enska landsliðinu. Fótbolti 6. september 2016 11:00
Sjáðu samantekt úr leiknum í Kænugarði Eitt stig var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2018. Fótbolti 6. september 2016 09:00
Neituðu að taka við mútum Leikmenn knattspyrnuliðs El Salvador hafa greint frá því að reynt var að múta þeim fyrir leik sinn í nótt gegn Kanada. Fótbolti 6. september 2016 07:56
Ara vantaði greinilega smá sykur Það var smá uppnám í búningsklefa íslenska landsliðsins í Úkraínu í gær þegar Ari Freyr Skúlason féll í yfirlið eftir leik. Fótbolti 6. september 2016 07:25
Ásættanleg byrjun í Úkraínu Ísland hóf vegferð sína að sæti í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi með því að gera jafntefli við sterkt lið Úkraínu ytra í gær, 1-1. Strákarnir byrjuðu leikinn af krafti en gátu að lokum prísað sig sæla að ná stigi. Fótbolti 6. september 2016 06:00
Alfreð: Maður vill alltaf meira Alfreð Finnbogason var ánægður með að hafa nýtt tækifæri sitt í byrjunarliði íslenska liðsins vel. Fótbolti 5. september 2016 22:33
Shevchenko: Vorum að spila gegn mjög góðu liði Andriy Shevchenko, þjálfara úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, fannst liðið eiga meiri möguleika en Ísland á að vinna leik liðanna í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 22:25
Aron Einar: Fannst við fá fleiri færi Það voru blendnar tilfinningar hjá fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 22:14
Hannes: Minnti á erfiðustu hálfleikina á EM Hannes Þór Halldórsson var svekktur með að Ísland skyldi missa tökin á leiknum í seinni hálfleik. Fótbolti 5. september 2016 22:14
Birkir Már: Eins og að spila á Íslandi Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, segir að Ísland hafi dottið of mikið niður eftir að hafa fengið jöfnunarmarkið á sig gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 22:06
Ragnar: Vissi að hann myndi skjóta framhjá eða Hannes verja Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins, segir að miðað við spilamennskuna í síðari hálfleik gegn Úkraínu geti liðið sætt sig við eitt stig. Fótbolti 5. september 2016 21:55
Myndaveisla frá jafnteflinu í Úkraínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir HM í Rússlandi sem fram fer sumarið 2018. Fótbolti 5. september 2016 21:38
Aron Einar hætti í miðju viðtali: Kallað á lækni í búningsklefa Íslands Óvenjuleg uppákoma í viðtali á Rúv eftir landsleikinn í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 21:15
Kolbeinn fór í aðgerð á hné Kolbeinn Sigþórsson, framherji Galatasaray og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á vinstra hné í kvöld. Fótbolti 5. september 2016 21:10
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 1-1 | Stig í Kænugarði Ísland gerði 1-1 jafntefli við Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5. september 2016 21:00
Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Landsliðsþjálfarinn segir að leikurinn í Úkraínu í kvöld hafi ekki verið sá besti sem Ísland hefur sýnt. Fótbolti 5. september 2016 20:56
Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Fótbolti 5. september 2016 20:45
Einkunnir íslenska liðsins | Kári maður leiksins Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Úkraínu á útivelli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 5. september 2016 20:40
Jafnt fyrir luktum dyrum í Króatíu Króatía og Tyrkland gerðu 1-1 jafntefli í riðli Íslands í undankeppni HM sem fer fram í Rússlandi 2018. Fótbolti 5. september 2016 20:30
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn