Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sigur í fyrsta heimaleik Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í 2-0 sigri á Leverkusen í fyrsta heimaleik tímabilsins en þetta var fyrsti leikur Söru í byrjunarliði þýska stórveldisins eftir félagsskiptin frá Rosengard í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Higuain og Pjanic sáu um Sassuolo

Gonzalo Higuain sem Juventus keypti dýrum dómi frá Napoli í sumar heldur áfram að skora í treyju ítölsku meistaranna en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Sassuolo í dag.

Fótbolti