Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Conte ætlar að lögsækja Chelsea

Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika.

Enski boltinn
Fréttamynd

Takk fyrir lexíurnar

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Skoðun