Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Þrír Frakkar tilnefndir sem leikmenn ársins

Þrír leikmenn úr heimsmeistaraliði Frakka eru tilnefndir til verðlaunanna um besta leikmann heims að mati alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Harry Kane er einnig tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári samdi við Genclerbirligi

Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við tyrkneska félagið Genclerbirligi. Liðið spilar í tyrknesku B-deildinni eftir fall úr úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðlaugur Victor í liði umferðarinnar

Guðlaugur Victor Pálsson var valinn maður leiksins í sigri Zurich á Thun í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Frammistaða hans í leiknum skilaði honum í lið umferðarinnar.

Fótbolti