Fylkir selur sextán ára strák til Heerenveen Fylkir hefur selt Orra Hrafn Kjartansson til SC Heerenveen í Hollandi. Fylkir staðfesti þetta á heimasíðu sinni nú í dag. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 18:30
Góður leikur hjá Arnóri er Malmö vann mikilvægan sigur Arnór Ingi Traustason átti góðan leik er Malmö vann frábæran 1-0 útisigur á Cluj í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. júlí 2018 17:57
FCK tekur fyrirliðabandið af HM-fara fyrir leikinn gegn Stjörnunni Grikki ber nú bandið hjá danska stórveldinu. Fótbolti 24. júlí 2018 17:30
Karius ekki látinn vita af komu Allison Þýski markvörðurinn gæti verið á leið frá Liverpool ásamt fimm öðrum. Enski boltinn 24. júlí 2018 16:00
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 14:30
Þrír Frakkar tilnefndir sem leikmenn ársins Þrír leikmenn úr heimsmeistaraliði Frakka eru tilnefndir til verðlaunanna um besta leikmann heims að mati alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Harry Kane er einnig tilnefndur ásamt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Fótbolti 24. júlí 2018 14:15
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 14:00
Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. Enski boltinn 24. júlí 2018 13:30
Hildur Antons snýr til baka úr láni og klárar tímabilið með Blikum Hildur Antonsdóttir færir sig aftur um set í Kópavoginum eftir að hafa verið á láni hjá HK/Víking frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 13:00
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 12:00
Pólskan vefst fyrir Böðvari sem berst fyrir mínútum í Bialystok Böðvar Böðvarsson á í smá basli með að læra pólsku og berst við brasilískan bakvörð um spiltíma. Fótbolti 24. júlí 2018 11:30
Kári samdi við Genclerbirligi Kári Árnason skrifaði í dag undir samning við tyrkneska félagið Genclerbirligi. Liðið spilar í tyrknesku B-deildinni eftir fall úr úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Fótbolti 24. júlí 2018 11:13
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 10:50
Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Paul Scholes er allt annað en ánægður með José Mourinho. Enski boltinn 24. júlí 2018 10:30
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 10:00
Puel segir ekki koma til greina að selja Maguire Enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire er eftirsóttur en Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester, vill halda kappanum hjá félaginu og hefur sett risa verðmiða á hann. Enski boltinn 24. júlí 2018 09:30
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. Enski boltinn 24. júlí 2018 08:30
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. Enski boltinn 24. júlí 2018 08:00
Chelsea bætist í hóp liða sem vill Martial Chelsea, Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru öll áhugasöm um að semja við franska framherja Manchester United, Anhtony Martial. Enski boltinn 24. júlí 2018 06:00
Sane: Chelsea verður helsta ógn City Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný. Enski boltinn 23. júlí 2018 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23. júlí 2018 22:30
Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23. júlí 2018 21:45
Chelsea hafnaði þriðja tilboði Barcelona í Willian Chelsea hefur hafnað þriðja tilboði Barcelona í brasilíska vængmann Chelsea, Willian, en þetta hefur Sky Sports eftir heimildum. Enski boltinn 23. júlí 2018 21:30
Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Everton Richarlison hefur gengist undir læknisskoðun hjá Everton og nú er fátt sem kemur í veg fyrir að hann verði leikmaður Everton. Enski boltinn 23. júlí 2018 20:45
Stuðningsmenn CSKA tóku Víkingaklappið fyrir Hörð Björgvin Hörður Björgvin Magnússon er kominn til CSKA Moskvu í Rússlandi og auðvitað fylgi rhonum víkingaklappið. Enski boltinn 23. júlí 2018 20:00
Arnór hetja Norrköping í mikilvægum sigri Arnór Sigurðarson var hetja Norrköping er liðið vann 1-0 sigur á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 23. júlí 2018 19:00
Guðlaugur Victor í liði umferðarinnar Guðlaugur Victor Pálsson var valinn maður leiksins í sigri Zurich á Thun í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Frammistaða hans í leiknum skilaði honum í lið umferðarinnar. Fótbolti 23. júlí 2018 16:45
Má ekki drekka og var því ekki maður leiksins Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic fór illa með Liverpool-menn en fékk ekki verðlaunin sem að hann átti skilið. Enski boltinn 23. júlí 2018 16:00
Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23. júlí 2018 15:21
Sakar Sarri um að reyna að tæta Napoli-liðið í sundur Forseti Napoli gaf eftir Jorginho en Sarri fékk ekki að flytja fleiri til Lundúna. Enski boltinn 23. júlí 2018 15:00