Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. Enski boltinn 26. júlí 2018 07:00
Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. Enski boltinn 26. júlí 2018 06:00
El Clasico í lok október og byrjun mars Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi. Fótbolti 25. júlí 2018 23:30
City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. Enski boltinn 25. júlí 2018 22:15
Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Fótbolti 25. júlí 2018 21:30
Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Fótbolti 25. júlí 2018 20:30
Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli. Enski boltinn 25. júlí 2018 19:45
3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 19:20
Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 18:45
Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM. Fótbolti 25. júlí 2018 18:00
Mourinho neitar að tala um möguleika United á titlum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist ekki vera neitt sérstaklega bjartsýnn á komandi tímabil ef marka má orð hans á blaðamannafundum í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Fótbolti 25. júlí 2018 17:15
Býst við að halda sætinu í liðinu Arnór Sigurðsson hefur stimplað sig inn með liði sínu Norrköping síðustu vikur. Fótbolti 25. júlí 2018 16:30
Gera grín að kaupverði Gylfa og Richarlison í samanburði við Ronaldo Everton fékk tvo góða leikmenn en Juventus þann besta í heimi fyrir sama verð. Enski boltinn 25. júlí 2018 15:00
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 14:00
Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Íslenska landsliðið gæti verið án Dagnýjar Brynjarsdóttur í leikjunum tveimur á móti Þýskalandi og Tékklandi. Fótbolti 25. júlí 2018 13:30
Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 13:02
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 12:30
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. Fótbolti 25. júlí 2018 11:30
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 11:00
Enginn fiskar fleiri aukaspyrnur en nýr liðsfélagi Gylfa Richarlison er sá leikmaður sem oftast var brotið á í ensku úrvalsdeildinni í fyrra. Enski boltinn 25. júlí 2018 09:30
Evrópumeistari til liðs við nýliðana Nýliðar Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á portúgalska miðjumanninum Joao Moutinho. Enski boltinn 25. júlí 2018 09:00
47 stelpur klára ekki Íslandsmótið vegna háskólanáms erlendis Tæplega fimmtíu íslenskar fótboltastelpur eru í námi í bandarískum háskólum og klára því ekki mótið með sínum liðum. Íslenski boltinn 25. júlí 2018 08:55
Pochettino ætlar að kaupa leikmenn í sumar Tottenham Hotspur hefur enn ekki bætt nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í sumar en það stendur til að sögn knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 25. júlí 2018 08:00
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. Fótbolti 25. júlí 2018 07:30
Roma kynnti nýjasta markvörð sinn með IKEA-gríni Roma gekk í gær frá kaupum á sænska markverðinum, Robin Olsen, en hann kemur frá danska stórveldinu FCK. Fótbolti 25. júlí 2018 06:00
Gunnhildur tekur Víkingaklappið upp á næsta þrep í Utah | Myndband Landsliðskonan útfærir frægasta klapp sögunnar fyrir liðið sitt í Bandaríkjunum. Fótbolti 24. júlí 2018 23:30
Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Fótbolti 24. júlí 2018 22:45
Búinn að vinna HM og ensku úrvalsdeildina en nú á leið í Fulham Andre Schurrle, leikmaður Dortmund, er mættur til London þar sem hann er á leið í læknisskoðun hjá nýliðum Fulham. Enski boltinn 24. júlí 2018 22:15
Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. Fótbolti 24. júlí 2018 21:30
Breiðablik á toppinn og Selfoss með mikilvægan sigur Breiðablik vann sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild kvenna er liðið vann 2-0 sigur á Grindavík. Á sama tíma vann Selfoss 1-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 24. júlí 2018 21:12