Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mbappe spilaði úrslitaleikinn á HM meiddur

Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður HM í Rússlandi og hann er á meðal þeirra tíu sem eru tilnefndir sem leikmenn ársins að mati FIFA. Franska ungstirnið hefur nú sagt frá því að hann hafi spilað meiddur í síðustu leikjum Frakka á HM.

Fótbolti