Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arsenal valtaði yfir PSG

Arsenal vann PSG í æfingaleik í Singapúr í dag 5-1. Alexandre Lacazette gerði tvö mörk fyrir Arsenal og Gianluigi Buffon varði mark PSG í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Hólmar liðsfélagi Kolbeins?

Hólmar Örn Eyjólfsson gæti orðið liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá því í gegnum búlgarska miðilinn Sportal að Nantes hafi áhuga á að kaupa Hólmar.

Fótbolti
Fréttamynd

Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga

Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum.

Enski boltinn