Puel: Við munum halda Kasper og Harry Claude Puel, stjóri Leicester City, er vongóður að halda bæði Harry Maguire og Kasper Schmeichel þrátt fyrir allar sögusagnirnar síðustu daga. Enski boltinn 28. júlí 2018 22:15
Deshamps: Pavard er orðin stjarna Didier Deshamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, hefur farið fögrum orðum um Benjamin Pavard sem átti frábært mót í bakvarðarstöðunni. Fótbolti 28. júlí 2018 21:30
Everton og Barcelona náð samkomulagi vegna Digne Everton og Barcelona hafa náð samkomulagi um bakvörðinn Lucas Digne sem hefur átt erfitt uppdráttar undir Ernesto Valverde hjá Barcelona. Enski boltinn 28. júlí 2018 21:00
Björn Bergmann skoraði sigurmarkið í sigri Rostov Björn Bergmann Sigurðarsson skoraði eina mark leiksins í sigri Rostov á FK Akhmat í rússnesku deildinni í dag. Fótbolti 28. júlí 2018 20:15
Chelsea hafði betur gegn Inter Chelsea hafði betur gegn Inter Milan í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum en leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 28. júlí 2018 19:45
Guðlaugur Victor og félagar unnu Íslendingaslaginn Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Zurich höfðu betur í Íslendigaslagnum í svissnesku deildinni í dag. Fótbolti 28. júlí 2018 19:00
Geoffrey Castillion til Víkings á láni Geoffrey Castillion er genginn til liðs við Víking Reykjavík á láni frá FH en knattspyrnudeild Víkings staðfesti þetta nú fyrir stuttu. Fótbolti 28. júlí 2018 18:15
Dýrmætur sigur Magna á Haukum Magni fór með 2-1 sigur af hólmi gegn Haukum í Inkasso deildinni í dag og fengu Magnamenn því dýrmæt þrjú stig í botnbaráttunni. Fótbolti 28. júlí 2018 18:00
Moura: Ég er tilbúinn Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan. Enski boltinn 28. júlí 2018 16:45
Elías Már skoraði þrennu í sigri Elías Már Ómarsson skoraði þrennu í sigri Gautaborgar á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. júlí 2018 16:21
KR úr fallsæti eftir stórsigur KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti. Íslenski boltinn 28. júlí 2018 15:56
Íslandsmeistararnir á toppinn Þór/KA tók toppsæti Pepsi deildar kvenna með tveggja marka sigri á ÍBV á Akureyri í dag. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu mörk Þórs/KA. Íslenski boltinn 28. júlí 2018 15:33
Arsenal valtaði yfir PSG Arsenal vann PSG í æfingaleik í Singapúr í dag 5-1. Alexandre Lacazette gerði tvö mörk fyrir Arsenal og Gianluigi Buffon varði mark PSG í leiknum. Fótbolti 28. júlí 2018 13:35
Ondo vill að KSÍ skoði rauða spjaldið: „Í mínum bókum eru þetta fordómar“ Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því í viðtali við Fótbolta.net að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma. Íslenski boltinn 28. júlí 2018 12:30
Van Dijk: Við ætlum að berjast um titla Virgil Van Dijk segir leikmenn Liverpool staðráðna í því að vinna titla á komandi tímabili. Liðið hefur ekki fagnað titli síðan 2012. Enski boltinn 28. júlí 2018 11:45
Verður Hólmar liðsfélagi Kolbeins? Hólmar Örn Eyjólfsson gæti orðið liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá því í gegnum búlgarska miðilinn Sportal að Nantes hafi áhuga á að kaupa Hólmar. Fótbolti 28. júlí 2018 11:00
Wolves vill kaupa Rojo frá United Forráðamenn Wolves ætla sér að kaupa Marcos Rojo frá Manchester United fyrir 25 milljónir punda samkvæmt frétt breska blaðsins Telegraph. Enski boltinn 28. júlí 2018 10:15
Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Enski boltinn 28. júlí 2018 09:30
Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum. Enski boltinn 28. júlí 2018 09:00
Var orðaður við Chelsea en endaði hjá Mónakó Ein skærasta stjarna HM í Rússlandi 2018 er farinn á vit ævintýranna. Fótbolti 28. júlí 2018 08:00
Kane hlaut flest atkvæði í könnun meðal stuðningsmanna Real Madrid Harry Kane, markahæsti leikmaður HM 2018, er efstur á óskalista stuðningsmanna Real Madrid er miðað við vefkönnun spænska miðilsins Marca. Fótbolti 28. júlí 2018 07:00
Klopp um ummæli Mourinho: „Eitt af markmiðum mínum er að láta Jose brosa“ Stjórar Man. Utd og Liverpool halda áfram að láta skotin ganga á milli. Enski boltinn 28. júlí 2018 06:00
Tuchel aldrei nálægt því að taka við Arsenal Thomas Tuchel, stjóri PSG, segist aldrei hafa verið nálægt því að taka við af Arsene Wenger sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 27. júlí 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 | Stjarnan vann í Garðabænum Stjarnan hangir enn við toppbaráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Val á heimavelli sínum í Garðabæ. Stjarnan er nú aðeins stigi frá Val í þriðja sætinu. Íslenski boltinn 27. júlí 2018 21:45
Pétur hefur litlar áhyggjur af markaleysi: „Hefði verið betra að skora úr þessum færum“ Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 27. júlí 2018 21:37
Einn leikur og einn bikar hjá Herði í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon vann í kvöld sinn fyrsta bikar með CSKA Moskvu er liðið vann Super Cup þar í landi. Fótbolti 27. júlí 2018 21:09
Gunnar hættur með Selfoss Stígur til hliðar með hagsmuni félagsins að leiðarljósi. Íslenski boltinn 27. júlí 2018 20:27
Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 27. júlí 2018 19:45
Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 27. júlí 2018 17:45
Ekkert tilboð borist í Higuain sem er þó líklega á förum Gonzalo Higuain hefur verið orðaður við Chelsea og AC Milan í kjölfarið af komu Cristiano Ronaldo til Juventus. Fótbolti 27. júlí 2018 17:00