Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. apríl 2020 06:00
Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu. Fótbolti 11. apríl 2020 23:00
Man. United væri fimm sætum neðar ef ekki væri fyrir VAR Manchester United væri fimm sætum neðar með fimm færri stig ef ekki væri fyrir VAR. Þetta kemur í úttekt sem ESPN tók saman en ekkert lið hefur hagnast meira á VAR en Rauðu djöflarnir. Fótbolti 11. apríl 2020 21:00
Markaskorarinn og læknisfræðineminn útilokar ekki atvinnumennsku Ein besta fótboltakona landsins, Elín Metta Jensen, raðar ekki bara inn mörkum á fótboltavellinum heldur stundar hún einnig læknisfræði með fótboltanum. Hún segir að það krefjist aga að sameina þetta tvennt. Fótbolti 11. apríl 2020 20:00
Geta æft einir á 40 þúsund manna leikvangi Marco van Ginkel, leikmaður Chelsea, segir að þeir leikmenn sem búi nálægt Stamford Bridge leikvanginum geti fengið að fara inn á völlinn og æfa þar einir. Fótbolti 11. apríl 2020 19:00
KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. Fótbolti 11. apríl 2020 18:00
Botnliðið í ensku úrvalsdeildinni bætir við sig leikmanni Á meðan flest lið ensku úrvalsdeildarinnar vinna að því að skerða laun er botnlið Norwich að bæta við sig leikmönnum. Enski boltinn 11. apríl 2020 16:00
Forseti FIFA leggur áherslu á að fótboltasamfélagið fari sér hægt Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA beinir þeim tilmælum til aðildarfélaga sinna að fara ekki af stað með fótboltadeildir um víða veröld fyrr en það er fullkomlega öruggt. Fótbolti 11. apríl 2020 13:09
Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. Fótbolti 11. apríl 2020 12:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. Enski boltinn 11. apríl 2020 10:00
Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt sig: „Hann vissi ekki mikið um fótbolta“ Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. Fótbolti 11. apríl 2020 09:00
Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. Fótbolti 11. apríl 2020 08:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 11. apríl 2020 06:00
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. Fótbolti 10. apríl 2020 23:00
Bibercic drakk „svona sex kókflöskur“ á meðan liðsfélagarnir fengu sér einn bjór Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandresson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir víðan völl í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 10. apríl 2020 22:00
Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. Fótbolti 10. apríl 2020 21:00
Ætlaði að leika listir sínar í garðinum en endaði á því að brjóta glugga Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá ekki að æfa með liðsfélögum sínum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og þurfa þar af leiðandi að halda sér við heima fyrir. Fótbolti 10. apríl 2020 20:00
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. Fótbolti 10. apríl 2020 19:15
Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Fótbolti 10. apríl 2020 19:00
Tryggvi reyndi að semja við mótherja um að brjóta á sér svo að hann gæti bætt markametið Markavélin Tryggvi Guðmundsson segir að hann hafi reynt að semja við varnarmenn Leifturs að brjóta á sér í síðasta leik tímabilsins 1997 svo að hann gæti bætt markametið í efstu deild. Fótbolti 10. apríl 2020 18:00
Fyrrum heimsmeistari berst við kórónuveiruna á spítala Norman Hunter, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðsins í knattspyrnu, liggur nú á spítala á Englandi þar sem hann berst við Covid19-sjúkdóminn. Fótbolti 10. apríl 2020 17:00
Tryggvi: Hemmi var svo lélegur í bakverðinum að hann varð að vera í miðverðinum Tryggvi Guðmundsson var með Hermann Hreiðarsson í miðverðinum í draumaliði sínu á Íslandi. Ástæðan var einfaldlega sú að hann gat ekki látið Hermann, eða Hemma eins og hann er oftast kallaður, í vinstri bakvörðinn því hann hafi verið svo slakur þar. Fótbolti 10. apríl 2020 16:00
„Var mögulega besti fótboltamaðurinn á deginum sínum en kannski líka mesta krabbameinið í liðinu“ Freyr Alexandersson trúir því að FH geti barist við toppinn en Hjörvar Hafliðason segir að Fimleikafélagið þurfi leikmenn ætli liðið að berjast um gullið í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10. apríl 2020 14:30
Yfirlýsing frá Gróttu: Fullyrðingarnar fráleitar og eiga ekki við nein rök að styðjast Aðalstjórn Gróttu sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem ummælum Kristjáns Daða Finnbjörnssonar, fyrrum þjálfara í yngri flokkum félagsins, er vísað til föðurhúsanna. Fótbolti 10. apríl 2020 13:37
Fylkismenn kölluðu Tryggva á fund og báðu hann um að róa sig á æfingum Tryggvi Guðmundsson segir að ástæða viðskilnaðar hans við Fylki árið 2014 hafi meðal annars verið fundur sem hann og Sverrir Garðarsson hafi verið kallaður á vegna framgöngu þeirra á æfingum. Fótbolti 10. apríl 2020 13:00
Mun velja Bayern frekar en Liverpool Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var. Fótbolti 10. apríl 2020 11:00
Messi segir fjölmiðilinn TNT Sports lygasjúkan Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma ef ekki sá besti, hefur fengið sig fullsaddan af fjölmiðlinum TNT Sports. Fótbolti 10. apríl 2020 10:00
Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Fótbolti 10. apríl 2020 08:00
Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga? Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra. Fótbolti 9. apríl 2020 21:00
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. Fótbolti 9. apríl 2020 20:00