Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr

Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið.

Fótbolti
Fréttamynd

Mun velja Bayern frekar en Liverpool

Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var.

Fótbolti