

Formúla 1
Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Pirraður út í RedBull orðróm
Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull.

Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“
Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð.

Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn
Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt.

Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig
Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji.

Gleðitár streymdu niður kinnar Garcia sem braut blað í sögu mótorsports
Hin spænska Marta Garcia er fyrsti meistarinn í flokki ökumanna í sögu F1 Academy og segir hún það hafa verið tilfinningaþrungna stund að koma í mark í Austin um nýliðna helgi þar sem meistaratitillinn var tryggður.

Lewis Hamilton dæmdur úr keppni
Max Verstappen og Lewis Hamilton börðust um sigurinn í bandaríska kappakstrinum í formúlu eitt í gær en Hamilton fékk þó engin stig þegar upp var staðið þar sem bíll hans stóðst ekki skoðun eftir keppni.

Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega
Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili.

Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren
Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu.

Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun
Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum.

Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun
Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr.

Fimmtíu stiga hiti í ökuklefa Formúlu eitt ökumannanna um helgina
Formúlu eitt ökumennirnir þurftu að upplifa hálfgert helvíti í katarska kappakstrinum um helgina.

Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn
Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag.

Verstappen á ráspól en titillinn gæti verið í höfn áður en lagt verður af stað
Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í katarska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Það gæti þó verið að Hollendingurinn verði búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn áður en ökumenn leggja af stað.

Svona getur Verstappen orðið heimsmeistari um helgina
Þrátt fyrir að sex keppnishelgar séu eftir af yfirstandandi tímabili í Formúlu 1 mótaröðinni getur ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen sem er ökumaður Red bull Racing, tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum er Formúla 1 mætir til Katar.

Tölfræði rennur stoðum undir ótrúlegan viðsnúning McLaren
Svo virðist sem Formúlu 1 lið McLaren hafi náð vopnum sínum að nýju.

Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það
Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum.

Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið
Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar.

Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu
Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu.

Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil
Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing.

Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan
Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes.

Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð
Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes.

Verstappen með níu fingur á titlinum
Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes.

Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan
Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun.

Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur
Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt.

Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða
Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð.

Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda
Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda.

Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz
Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð.

Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall
Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær.

Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna
Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun.

Hamilton gagnrýnir Marko harðlega í kjölfar rasískra ummæla
Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gagnrýnir Helmut Marko, tæknilegan ráðgjafa Red Bull Racing, fyrir rasísk og taktlaus ummæli sem hann lét falla um annan ökumann liðsins, Sergio Perez.