Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 16:16 George Russell fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum. Kym Illman/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira