Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Vettel á ráspól í Kanada

Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á Gilles Villenueve brautinni í Montreal á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Mónakó um helgina

Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso komst ekki inn á Indy 500

Fernando Alonso mistókst að tryggja sér sæti í Indianapolis 500, betur þekkt sem Indy 500, kappakstrinum í tímatökum í dag.

Sport
Fréttamynd

Yfirburðir Mercedes Benz eru algjörir

Þegar fimm keppnum er lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bera ökuþórar Mercedes Benz höfuð og herðar yfir aðra keppendur. Svo virðist sem bíll framleiðandans sé mun betri en bílar annarra liða og teymið í kringum liðið mun sterkara í

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.