Szczesny klár í að snúa aftur til Arsenal Einn besti markvörður ítölsku deildarinnar, Wojciech Szczesny, er enn í eigu Arsenal og hann gæti vel hugsað sér að byrja að spila með Lundúnafélaginu á nýjan leik. Enski boltinn 16. maí 2017 16:30
Gylfi komst hvorki í lið ársins hjá Carragher eða Neville Gylfi Þór Sigurðsson var öðrum fremur maðurinn á bak við það að Swansea City hélt sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en það var ekki nóg til að finna náð fyrir augum knattspyrnuspekinganna Gary Neville og Jamie Carragher. Enski boltinn 16. maí 2017 15:30
Hommar í fótbolta þora ekki út úr skápnum Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að því miður gangi honum ekkert að draga samkynhneigða fótboltakarla til sín í viðtöl. Enski boltinn 16. maí 2017 10:00
Sjáðu sjö marka meistaraveislu Chelsea Chelsea fagnaði Englandsmeistaratitlinum með stæl en þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Watford. Enski boltinn 16. maí 2017 09:30
Kolasinac fer til Arsenal Bakvörðurinn Sead Kolasinac mun ganga í raðir Arsenal í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 16. maí 2017 09:00
Pep: Væri búið að reka mig hjá Bayern og Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að ef hann væri enn að þjálfa Bayern eða Barcelona og myndi ekki skila neinum titli þá væri búið að reka hann. Enski boltinn 16. maí 2017 08:30
Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. Enski boltinn 16. maí 2017 08:00
Markaveisla á Brúnni | Sjáðu mörkin Chelsea vann 4-3 sigur á Watford í miklum markaleik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15. maí 2017 21:00
Moyes segir orðsporið í lagi þrátt fyrir fallið Sunderland er á botni ensku úrvalsdeildarinnar og spilar í B-deildinni næsta vetur. Enski boltinn 15. maí 2017 17:00
Eiður: Vissum að við myndum vinna eitthvað er Mourinho gekk inn um dyrnar Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn í þáttinn Soccer AM til þess að bera saman Chelsea-liðið sem varð meistari undir stjórn Jose Mourinho á fyrsta ári og svo Chelsea-liðið í dag. Enski boltinn 15. maí 2017 15:00
Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert fyrir frammistöðuna með Swansea. Enski boltinn 15. maí 2017 13:45
Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15. maí 2017 09:30
Taktu þátt í kjöri á mönnum ársins í enska boltanum Heimasíða ensku úrvalsdeildarinnar hefur tilkynnt hvaða leikmenn og stjórar koma til greina í vali á mönnum ársins í enska boltanum. Stuðningsmenn fá að kjósa að þessu sinni. Enski boltinn 15. maí 2017 09:00
Toure fær líklega nýjan samning Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum. Enski boltinn 15. maí 2017 08:30
Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. Enski boltinn 15. maí 2017 07:00
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. Enski boltinn 14. maí 2017 17:15
Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 14. maí 2017 15:15
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. Enski boltinn 14. maí 2017 12:45
Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. Enski boltinn 14. maí 2017 09:00
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 14. maí 2017 06:00
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. Enski boltinn 13. maí 2017 21:30
Pogba ekki með gegn Tottenham Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 13. maí 2017 18:55
Crouch skoraði með hendinni í tapi fyrir Arsenal Olivier Giroud skoraði tvívegis þegar Arsenal bar sigurorð af Stoke City, 1-4, á útivelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. maí 2017 18:15
Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 13. maí 2017 16:02
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. Enski boltinn 13. maí 2017 15:45
City-menn sluppu með skrekkinn Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. maí 2017 13:30
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 13. maí 2017 00:00
Chelsea er Englandsmeistari 2017 | Sjáðu markið Varamaðurinn Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigur á West Brom og Englandsmeistaratitilinn með sigurmarki á The Hawthorns. Enski boltinn 12. maí 2017 20:45
Barkley tryggði Everton sigurinn | Sjáðu markið Ross Barkley skoraði markið sem skildi Everton og Watford að í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 12. maí 2017 20:30
Hasseilbaink segir Chelsea-liðið í dag betra en liðið sem hann og Eiður Smári spiluðu með Jimmy Floyd Hasselbaink fór yfir muninn á Chelsea-liðinu 2002 og 2017. Enski boltinn 12. maí 2017 18:09