Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Enski boltinn 26. október 2017 08:30
Mögnuð endurkoma West Ham á móti Tottenham | Sjáðu mörkin West Ham lenti 2-0 undir en vann 3-2 og er komið í átta liða úrslit enska deildabikarsins. Enski boltinn 25. október 2017 20:51
Gylfi kom ekkert við sögu er Everton féll úr leik á móti Chelsea | Sjáðu mörkin Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea. Enski boltinn 25. október 2017 20:37
Claude Puel tekur við Leicester Frakkinn sem gerði svo fína hluti með Southampton á síðustu leiktíð tekur við af Shakespeare. Enski boltinn 25. október 2017 18:36
Efnilegasti leikmaður Liverpool með þrennu á móti Brasilíu á HM Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Enski boltinn 25. október 2017 14:30
Sky: Viðræður Leicester og Puel langt komnar Claude Puel á í viðræðum við Leicester City um að taka við liðinu. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru viðræðurnar langt komnar. Enski boltinn 25. október 2017 11:00
Guardiola afar ósáttur með boltann frá Mitre Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er afar ósáttur með boltann sem notast er við í enska deildabikarnum. Enski boltinn 25. október 2017 11:00
Hetja Arsenal í gærkvöldi var ekki fæddur þegar Wenger tók við liðinu Edward Nketiah kom inná sem varamaður hjá Arsenal, tryggði liðinu sigur og sæti í átta liða úrslitum enska deildabikarsins og endurskrifaði söguna í leiðinni. Enski boltinn 25. október 2017 07:30
Þrefalt fleiri sigurleikir með Íslandi en Everton Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var rekinn á mánudaginn en þetta er þriðji stjóri Gylfa á síðustu þrettán mánuðum sem þarf að taka pokann sinn. Gylfi hefur mátt þola erfiða tíma á Goodison Park Enski boltinn 25. október 2017 06:30
City þurfti vítakeppni til að sigra Wolves Manchester City og United, Arsenal og Bristol eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 24. október 2017 21:44
Leikmenn Everton vilja að Unsworth taki við liðinu David Unsworth mun stýra liði Everton annað kvöld í deildabikarnum gegn Chelsea. Hann ætlar að sækja það fast að fá stjórastarfið til frambúðar. Enski boltinn 24. október 2017 17:15
Sjáið glæsilega þrennu Jóns Dags fyrir Fulham | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson fór á kostum með 23 ára liði Fulham í gærkvöldi en hann skoraði þá þrjú mörk í 4-1 sigri á Úlfunum. Enski boltinn 24. október 2017 13:15
Neville vill taka við Everton Það er búið að orða marga menn við stjórastarfið hjá Everton sem augljóslega er eftirsótt. Enski boltinn 24. október 2017 13:00
Hörður Björgvin við Guardian: Minningarnar úr Nice-leiknum hellast örugglega yfir mig þegar ég sé Hodgson aftur Guardian rifjar upp sigur Íslands á Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi í dag með viðtali við íslenska landsliðsmanninn Hörð Björgvin Magnússon. Enski boltinn 24. október 2017 09:00
Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn 24. október 2017 08:30
Fjöldi góðra manna orðaðir við stjórastöðu Everton í ensku blöðunum í morgun Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Enski boltinn 24. október 2017 07:30
Wenger: Er með of mikið sóknarafl Þau eru ekki mörg vandamálin hjá Arsene Wenger þessa dagana, en hans helsta er það að allir leikmennirnir hans eru heilir og tilbúnir í að spila, og því veit hann ekki hvern á að velja í byrjunarliðið. Enski boltinn 24. október 2017 06:30
Jón Dagur með þrennu fyrir Fulham Hinn 18 ára gamli Jón Dagur Þorsteinsson gerði þrennu fyrir varalið Fulham í kvöld. Enski boltinn 23. október 2017 21:00
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. Enski boltinn 23. október 2017 20:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. Enski boltinn 23. október 2017 18:45
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. Enski boltinn 23. október 2017 14:00
Bilic fær tvo leiki í viðbót Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag. Enski boltinn 23. október 2017 13:45
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. Enski boltinn 23. október 2017 13:15
Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. Enski boltinn 23. október 2017 12:40
Maðurinn sem eldar ofan í heitasta leikmanninn í enska boltanum | Myndband Það hafa fáir spilað betur á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City leikmaðurinn Kevin de Bruyne en hann átti enn einn stórleikinn í sigri City-liðsins um helgina. Enski boltinn 23. október 2017 12:00
BBC: Vandamálið er að Everton keypti þrjár tíur (eins og Gylfa) og fyllti ekki í skarð Lukaku Phil McNulty, knattspyrnuspekingur BBC, veltir því fyrir sér í pistli á heimasíðu BBC í dag hvað hafi farið úrskeiðis hjá Everton sem eyddi háum upphæðum í nýja leikmenn og ætlaði sér stóra hluti á þessari leiktíð. Enski boltinn 23. október 2017 10:30
Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. Enski boltinn 23. október 2017 09:30
Óstöðvandi eftir að ágúst lauk Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs. Enski boltinn 23. október 2017 08:00
Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. Enski boltinn 23. október 2017 07:00
Tottenham valtaði yfir Liverpool á Wembley Tottenham styrkti stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með stórsigri á Liverpool á Wembley í seinni leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 22. október 2017 16:45