Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Þrefalt fleiri sigurleikir með Íslandi en Everton

    Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var rekinn á mánudaginn en þetta er þriðji stjóri Gylfa á síðustu þrettán mánuðum sem þarf að taka pokann sinn. Gylfi hefur mátt þola erfiða tíma á Goodison Park

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger: Er með of mikið sóknarafl

    Þau eru ekki mörg vandamálin hjá Arsene Wenger þessa dagana, en hans helsta er það að allir leikmennirnir hans eru heilir og tilbúnir í að spila, og því veit hann ekki hvern á að velja í byrjunarliðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gylfi fær falleinkun

    Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bilic fær tvo leiki í viðbót

    Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

    Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Blæðandi sár í Bítlaborginni

    Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

    Enski boltinn