Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    UEFA ákærir Spartak

    Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá

    Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho trúir ekki því sem Pep segir

    Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brassinn fór illa með Brighton

    David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

    Enski boltinn