Gylfi: Íslendingar vita að litla liðið getur alltaf unnið Innkoma Sam Allardyce hjá Everton hefur gefið liðinu neistann sem vantaði sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Everton mætir á Anfield á sunnudag þegar barist verður um Bítlaborgina. Enski boltinn 7. desember 2017 16:00
UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2017 15:30
Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. Fótbolti 7. desember 2017 13:00
Óþekktur leikmaður Sunderland fékk batakveðjur frá Real Madrid Duncan Watmore er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en einhverra hluta vegna fékk hann samt bréf frá Real Madrid á dögunum. Enski boltinn 6. desember 2017 23:00
Smá misskilingur | Halda að Gylfi sé að koma til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Asíu í byrjun næsta árs þar sem liðið mun spila tvo vináttulandsleiki við 23 ára landslið Indónesíu. Fótbolti 6. desember 2017 20:30
Clattenburg var skíthræddur við Roy Keane Fyrrum besti dómari heims, Mark Clattenburg, hefur margar góðar sögur að segja frá ferlinum og þær koma núna nær daglega. Enski boltinn 6. desember 2017 15:45
Sláin, stöngin, sláin inn markið hjá Gylfa tilnefnt sem mark mánaðarins Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn með Everton í ensku úrvalsdeildinni með frábæru marki á móti Southampton. Enski boltinn 6. desember 2017 15:34
Antonio Conte sektaður um 837 þúsund krónur Enska knattspyrnusambandið hefur sektað knattspyrnustjóra Englandsmeistara Chelsea fyrir framkomu sína í síðasta mánuði. Enski boltinn 6. desember 2017 15:21
Mourinho trúir ekki því sem Pep segir Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 6. desember 2017 14:00
Stelpurnar í riðli með Evrópumeisturunum á Algarve Íslenska landsliðið mætir besta liði Evrópu á næsta ári. Enski boltinn 6. desember 2017 13:23
„Eitt mikilvægasta mark Lukaku á ferlinum“ Romelu Lukaku skoraði ansi mikilvægt mark fyrir Manchester United á móti CSKA Moskvu í gærkvöldi. Enski boltinn 6. desember 2017 09:45
Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. Enski boltinn 6. desember 2017 08:00
Sunnudagur eru alltaf til sælu hjá Mourinho Pep Guardiola getur orðið fyrsti maðurinn til að leggja José Mourinho á hvíldardeginum. Enski boltinn 5. desember 2017 16:00
Kompany: United á móti City er mikilvægasti leikur heims Miðvörður Manchester City segir lífið stöðvast þegar að Manchester-liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5. desember 2017 10:30
Þrjú rauð, útileikmaður í markið og Gerrard var í Everton síðast þegar að það vann á Anfield Everton hefur ekki unnið Merseyside-slag á Anfield í 18 ár en liðin mætast á sunnudaginn. Enski boltinn 5. desember 2017 09:45
„Engin spurning um að Gylfi er einn besti miðjumaður úrvalsdeildarinnar“ Eru stuðningsmenn Everton að fara að sjá hinn raunverulega Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 5. desember 2017 08:30
Messan: Mahrez minnti Óla á sumar konur í Randers Riyad Mahrez sýndi nýjan hárlit í leiknum með Leicester um helgina. Enski boltinn 4. desember 2017 21:30
Liverpool og Everton mætast í enska bikarnum Nágrannarnir úr Bítlaborginni, Liverpool og Evertion, drógust saman í enska bikarnum. Enski boltinn 4. desember 2017 19:26
Clattenburg leyfði Tottenham mönnum að tortíma sjálfum sér í frægum leik Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur tjáð sig um eftirminnilegan leik á milli Tottenham og Chelsea í maí 2016 þar sem Tottenham-liðið missti Englandsmeistaratitilinn endanlega til Leicester City. Enski boltinn 4. desember 2017 17:30
Messan: Sjálfseyðingarhvötin hjá Arsenal er ótrúleg Leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu gegn Man. Utd um nýliðna helgi og strákarnir í Messunni rýndu í leik liðsins. Enski boltinn 4. desember 2017 14:15
Adams: Arsenal vinnur ekki deildina undir stjórn Wenger Fyrrverandi fyrirliði Arsenal sér þennan leikmannahóp ekki vinna ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 4. desember 2017 13:30
De Gea næst bestur á eftir Schmeichel: „Hann er eins og karakter úr The Matrix“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands hefur aldrei séð neinn betri á milli stanganna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. desember 2017 12:00
Ólafur útskýrir hvað Klopp þarf að gera til að geta notað allan sóknarherinn | Myndband Liverpool þarf að kaupa miðjumann ef Sadio Mané á að geta fengið að spila með öllum framherjunum. Enski boltinn 4. desember 2017 10:45
Sjáðu mörkin sem tryggðu City metjöfnunarsigur Það var að venju nóg um að vera í enska boltanum um helgina. Enski boltinn 4. desember 2017 10:00
Guardiola: Ég hef heyrt um þennan Fergie-tíma Manchester City er duglegt að skora mörk á síðustu mínútum leikjanna. Enski boltinn 4. desember 2017 09:45
Brassinn fór illa með Brighton David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir. Enski boltinn 4. desember 2017 09:00
Spánverjinn var með alla anga úti á Emirates David de Gea átti stórleik þegar Manchester United vann 1-3 sigur á Arsenal á laugardaginn. Spænski markvörðurinn jafnaði met og sýndi hvers hann er megnugur. Enski boltinn 4. desember 2017 08:30
Stóri Sam fær íþróttasálfræðing til að hjálpa Gylfa Nýi knattspyrnustjórinn segir að Gylfi eigi erfitt með að ráða við pressuna hjá stærra liði. Enski boltinn 4. desember 2017 07:30
Pogba vonar að leikmenn City meiðist Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. desember 2017 23:30
Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni. Enski boltinn 3. desember 2017 22:29
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti