Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. Fótbolti 7. mars 2018 16:00
Þrumuskot Matic kemst ekki á topp tíu yfir sigurmörk United í uppbótartíma | Myndband Sjáðu tíu bestu sigurmörk Manchester United í uppbótartíma í sögu úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7. mars 2018 14:00
Sjáðu magnaða stuðningssveit Porto þramma syngjandi um Liverpool í gær Porto er úr leik í Meistaradeildinni eftir markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta þarf ekki að koma mikið á óvart eftir 5-0 sigur Liverpool í fyrr leiknum í Portúgal. Fótbolti 7. mars 2018 10:30
Nærri níutíu prósent stuðningsmanna Arsenal vilja Wenger burt Arsene Wenger hefur gefið út að hann ætli sér ekki að hætta með lið Arsenal eftir tímabilið. Sú yfirlýsing hefur ekki farið vel í stuðningsmenn Arsenal, en mikill meirihluti þeirra vill Frakkann burt. Enski boltinn 7. mars 2018 07:00
Cardiff nálgast toppsætið Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða. Enski boltinn 6. mars 2018 22:02
Tilnefndur sem besti stjóri síðasta mánaðar en stýrir allt öðru liði í dag Hlutirnir geta verið fljótir að breytast í fótboltanum og gott dæmi um það er staðan sem knattspyrnustjórinn Steve Evans er í dag. Enski boltinn 6. mars 2018 18:15
Sjö ár í dag síðan Kuyt skaut lið Man. United á kaf Stuðningsmenn Liverpool minnast í dag 6. mars 2011 en fyrir nákvæmlega sjö árum vann liðið eftirminnilegan sigur á þá verðandi meisturum í Manchester United. Enski boltinn 6. mars 2018 17:30
„Jóhann Berg er fyrsti maður á blað hjá Burnley“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur spilað mjög vel fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6. mars 2018 16:00
Wenger gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Gylfa Dagar Arsene Wenger hjá Arsenal virðast vera taldir þótt franski stjórinn þrjóskist enn við í stjórastólnum á Emirates. Samkvæmt nýjustu sögusögnum frá Englandi þá verður Wenger ekki lengi atvinnulaus verði hann rekinn frá Arsenal. Enski boltinn 6. mars 2018 15:00
Utanríkisráðherra Breta hótar því að enska landsliðið mæti ekki á HM í sumar Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Fótbolti 6. mars 2018 13:52
Messan: Í þessu eru Liverpool menn orðnir miklu betri í dag Liverpool liðið mætir Porto í Meistaradeildinni í kvöld en um helgina vann liðið sinn fjórða leik í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 6. mars 2018 13:30
Messan: „Heilalaust“ hjá Stóra Sam að taka Gylfa af velli í einum hans besta leik fyrir Everton Frammistaða Gylfa Þórs Sigurðssonar í leiknum á móti Burnley um helgina kallaði fram heitar skoðanir hjá Messumönnum. Enski boltinn 6. mars 2018 12:30
Leikmenn United virðast ekki þurfa að skipta úr þessari gráu treyju í hálfleik Sir Alex Ferguson lét leikmenn sína skipta um búning í frægum leik fyrir 22 árum síðan. Enski boltinn 6. mars 2018 12:00
Leið yfir Kante á æfingasvæði Chelsea Leikmenn Chelsea fengu áfall á æfingu fyrir síðustu helgi er það leið yfir liðsfélaga þeirra, N'Golo Kante, eftir æfingu. Enski boltinn 6. mars 2018 10:30
Það tók Mourinho sex ár á Englandi og tæplega 300 leiki að afreka það sem hann gerði í gær Manchester United kom til baka og vann Crystal Palace eftir að lenda 2-0 undir. Enski boltinn 6. mars 2018 10:00
Carragher segir Gylfa og félaga vera veika andlega Everton er aðeins búið að vinna tvo af síðustu níu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6. mars 2018 09:00
Sjáðu fyrstu þriggja marka endurkomu Man. Utd í fimm ár og uppgjör helgarinnar í enska Manchester United vann dramatískan sigur á Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 6. mars 2018 08:00
„Barnalegt mark“ sem breytti öllu Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 5. mars 2018 23:00
Bara Salah og Aguero sem slá við þessum 34 ára framherja í ensku deildinni Glenn Murray mun halda upp á 35 ára afmælið sitt í haust en hann hefur farið á kostum með Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni síðan nýja árið gekk í garð. Enski boltinn 5. mars 2018 22:30
Glæsimark Matic tryggði United sigur á vængbrotnu Palace liði Manchester United endurheimti annað sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur á Crystal Palace í loka leik 29. umferðar. Enski boltinn 5. mars 2018 22:00
Guardiola tekur niður gulu slaufuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að hætta að bera gulu slaufuna sem hann hefur verið með á hliðarlínunni í leikjum á Englandi. Enski boltinn 5. mars 2018 18:45
Messan: Botninum náð hjá Wenger sem verður rekinn í sumar Arsenal fylgdi eftir tveimur slæmum tapleikjum á móti City með því að tapa á móti Brighton. Enski boltinn 5. mars 2018 13:30
Þjálfari Argentínu ósáttur með undirbúningsleiki liðsins fyrir Íslandsleikinn Jorge Sampoli, þjálfari argentínska landsliðsins, fékk ekki ósk sína uppfyllta þegar kom að undirbúningi liðsins fyrir HM í Rússlandi í sumar en þar verður einmitt fyrsti leikur argentínska liðsins á móti Íslandi 16. júní næstkomandi. Enski boltinn 5. mars 2018 12:00
Messan: Þetta var bara vandræðalegt hjá Chelsea Messan tók fyrir leik Manchester City og Chelsea og þar var bæði farið yfir sigurmark Manchester City sem og taktík Chelsea liðsins í leiknum. Enski boltinn 5. mars 2018 11:00
Sjáðu sigurmark City gegn Chelsea og öll hin Manchester City er skrefi nær Englandsmeistarartitlinum eftir sigur á ríkjandi meisturnum. Enski boltinn 5. mars 2018 00:07
Wenger útilokar fjórða sætið Tap Arsenal í dag var það fjórða í röðinni, liðið hefur ekki tapað fleiri leikjum í röð síðan árið 2002. Enski boltinn 4. mars 2018 22:30
City vann meistarana │ Fjórum sigurleikjum frá titlinum Machester City hafði betur gegn Chelsea í stórleik ensku umferðarinnar þessa helgina. Leiknum lauk með 1-0 sigri City. Enski boltinn 4. mars 2018 17:30
Petr Cech tekur tapið gegn Brighton á sig Petr Cech kveðst eiga alla sök á tapi Arsenal gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4. mars 2018 16:30
Áfram halda vandræði Arsenal Vandræði Arsenal héldu áfram í dag þegar liðið heimsótti Brighton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2018 15:15
Klopp segir Salah verðskulda að vera leikmaður ársins Litli Egyptinn er líklegur til að verða valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4. mars 2018 13:30