Dóminíka vönkuð og einangruð frá umheiminum Innviðir á eyjunni eru í henglum eftir að María gekk þar yfir í upphafi vikunnar. Erlent 21.9.2017 06:03
"Þegar við getum komist út á ný þá munum við sjá eyjuna okkar gjöreyðilagða“ Fellibylurinn María gengur nú yfir eyjuna Púertó Ríkó en allir íbúar eyjunnar, um þrjár og hálf milljón manna, eru nú án rafmagns. Erlent 20.9.2017 22:55
Fellibylurinn María stefnir hraðbyri á Púertó Ríkó Fimmta stigs fellibylurinn María er nú kominn til eyjunnar Vieques sem tilheyrir Púertó Ríkó en fellibylurinn stefnir nú hraðbyri þangað. Erlent 20.9.2017 08:52