CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Anníe Mist og barnaskrefin

Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk.

Sport
Fréttamynd

Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“

„Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál.

Makamál
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.