CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti

Crossfit Reykjavík lenti í fjórða sæti í liðakeppninni á heimsleikunum í Crossfit en liðið lauk keppni fyrir skemmstu. Annie Mist Þórisdóttir fór fyrir liðinu.

Sport
Fréttamynd

Aftur annað sæti hjá íslenska liðinu

Lið Reykjavíkur varð í öðru sæti í seinni grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Þá kláraðist einnig önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni.

Sport
Fréttamynd

Íslendingarnir í vandræðum í lauginni

Íslensku keppendurnir þrír í einstaklingsgreinum heimsleikanna í Crossfit áttu allir í vandræðum með fyrstu grein dagsins sem fór að mestu fram í sundlaug.

Sport
Fréttamynd

Íslenska liðið sekúndubrotum frá öðru sætinu

Íslenska liðið CrossFit Reykjavík, sem Annie Mist Þórisdóttir leiðir, lenti í þriðja sæti í síðari grein dagsins í liðakeppninni á heimsleikunum í crossfit sem fram fer í Wisconsin í Bandaríkjunum.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.