Björn Berg Gunnarsson

Björn Berg Gunnarsson

Greinar eftir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.

Fréttamynd

Snjókorn falla

Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust.

Skoðun
Fréttamynd

Er allt að springa vegna Fortnite?

Ég hugsa að foreldrar mínir hafi nú haft takmarkaðan skilning á því hvers vegna ég las aftan á körfuboltamyndir heilu kvöldin sem krakki vegna þess að það var svo mikilvægt að muna upp á aukastaf hvað Mark Price gaf margar stoðsendingar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er næsta Game of Thrones?  

Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna.

Skoðun
Fréttamynd

Marvel slær öll met 

Eins og milljarðamæringurinn sérvitri Tony Stark sagði eitt sinn skiptir ekki máli hversu ríkur þú ert, þú getur ekki keypt þér tíma.

Skoðun
Fréttamynd

ESA borgar sig

Menntamálaráðherra lýsti á dögunum áhyggjum sínum af spekileka frá landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Twitter-forsetinn 

Er ekki fullmikið að kalla svefnherbergi Bandaríkjaforseta verkstæði djöfulsins?

Skoðun
Fréttamynd

Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað 

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung.

Skoðun
Fréttamynd

Allt rafrænt yfir milljón?

Hvernig væru viðbrögðin hérlendis ef fjármálaráðherra tilkynnti landsmönnum að nú yrði bannað að eiga viðskipti með reiðufé umfram milljón krónur?

Skoðun
Fréttamynd

Trump, Sádar, spilling og FIFA

Það gekk ýmislegt á hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA á árinu. Heimsmeistaramótið var hin besta skemmtun en ein áhugaverðasta viðureign ársins var þó þegar kosið var um hvort mótið yrði haldið í Marokkó eða Norður-Ameríku árið 2026.

Skoðun
Fréttamynd

Vöxtur rafíþrótta

Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar.

Skoðun
Fréttamynd

Féþúfan Fortnite?

Vinsælasti tölvuleikur heims um þessar mundir er Fort­nite. Ekkert kostar að sækja leikinn og spila, en þó hafa framleiðendurnir, Epic Games, þénað jafnvirði á annað hundrað milljarða króna síðan leikurinn var gefinn út fyrir ári.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.